Frumsýning á Vísi: GKR sendir frá sér nýtt lag og myndband Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. október 2015 08:00 Gaukur Grétuson betur þekktur sem GKR. Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hefur vakið mikla athygli að undanförnu, fyrir vasklega framgöngu í rappinu. GKR er með afar sérstakan stíl og er varla hægt að líkja honum við nokkurn annan. Þessi sérstaða hans hefur vakið upp forvitni og hefur hann stigið á stokk með helstu röppurum landsins. Í dag kemur út nýtt myndband frá GKR, við lag sem ber titilinn Morgunmatur. „Lagið fjallar í raun á nýstárlegan hátt um það að elta draumana sína. Í grunninn fjallar það um að vakna á morgnanna og þurfa að takast á við verkefni sem maður er ekki spenntur fyrir.“ GKR fékk Bjarna Felix Bjarnason til þess að vinna með sér í myndbandinu, en Bjarni tók upp Borgríki 1 og 2. „Við tókum upp víða. Meðal annars í eldhúsinu heima hjá mömmu, í Laugardalslaug eftir vinnu og fleiri skemmtilegum stöðum. Ég sá svo um eftirvinnsluna sjálfur,“ segir Gaukur sem leikstýrir myndbandinu einnig.Hann hefur verið duglegur að senda frá sér myndbönd sem hann hefur gert sjálfur. Þetta er fimmta myndbandið sem GKR sendir frá sér. Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hefur vakið mikla athygli að undanförnu, fyrir vasklega framgöngu í rappinu. GKR er með afar sérstakan stíl og er varla hægt að líkja honum við nokkurn annan. Þessi sérstaða hans hefur vakið upp forvitni og hefur hann stigið á stokk með helstu röppurum landsins. Í dag kemur út nýtt myndband frá GKR, við lag sem ber titilinn Morgunmatur. „Lagið fjallar í raun á nýstárlegan hátt um það að elta draumana sína. Í grunninn fjallar það um að vakna á morgnanna og þurfa að takast á við verkefni sem maður er ekki spenntur fyrir.“ GKR fékk Bjarna Felix Bjarnason til þess að vinna með sér í myndbandinu, en Bjarni tók upp Borgríki 1 og 2. „Við tókum upp víða. Meðal annars í eldhúsinu heima hjá mömmu, í Laugardalslaug eftir vinnu og fleiri skemmtilegum stöðum. Ég sá svo um eftirvinnsluna sjálfur,“ segir Gaukur sem leikstýrir myndbandinu einnig.Hann hefur verið duglegur að senda frá sér myndbönd sem hann hefur gert sjálfur. Þetta er fimmta myndbandið sem GKR sendir frá sér.
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira