Nýtt myndband frá Unni Söru: Vangaveltur um hamingjuna Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2015 12:30 Unnur Sara með nýtt myndband. Að gleyma sér er fyrsta lagið sem tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn gaf út fyrir ári síðan. Það var einnig einnig á hennar fyrstu sólóplötu sem kom út í mars og ber nafnið Unnur Sara en núna hefur tónlistarkonan gefið út nýtt myndband við lagið. „Ég samdi lagið árið 2012 en aðal inntakið í því eru vangaveltur um hamingjuna. Stundum getur verið svo gott að gleyma sér aðeins í daglegu amstri og hugsa um hvað það er margt sem er fallegt og hægt að vera þakklátur fyrir. Mér finnst takast vel að fanga þá stemningu í myndbandinu,“ segir Unnur. Hún vann myndbandið með Inga Vífli en hann skrifaði handritið, leikstýrði og framleiddi það. Birta Rán Björgvinsdóttir stjórnaði upptökum og klippingu. Unnur Sara hefur komið fram við hin ýmsu tækifæri eftir að platan kom út. Hún var hluti af Listhópum Hins Hússins í sumar, en þá flutti hún lögin sín víðsvegar í miðbæ Reykjavíkur með eigin gítarundirleik. Næst mun hún koma fram fjórum sinnum á Iceland Airwaves Off Venue með hljómsveit. Myndbandið má sjá hér að neðan. Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Að gleyma sér er fyrsta lagið sem tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn gaf út fyrir ári síðan. Það var einnig einnig á hennar fyrstu sólóplötu sem kom út í mars og ber nafnið Unnur Sara en núna hefur tónlistarkonan gefið út nýtt myndband við lagið. „Ég samdi lagið árið 2012 en aðal inntakið í því eru vangaveltur um hamingjuna. Stundum getur verið svo gott að gleyma sér aðeins í daglegu amstri og hugsa um hvað það er margt sem er fallegt og hægt að vera þakklátur fyrir. Mér finnst takast vel að fanga þá stemningu í myndbandinu,“ segir Unnur. Hún vann myndbandið með Inga Vífli en hann skrifaði handritið, leikstýrði og framleiddi það. Birta Rán Björgvinsdóttir stjórnaði upptökum og klippingu. Unnur Sara hefur komið fram við hin ýmsu tækifæri eftir að platan kom út. Hún var hluti af Listhópum Hins Hússins í sumar, en þá flutti hún lögin sín víðsvegar í miðbæ Reykjavíkur með eigin gítarundirleik. Næst mun hún koma fram fjórum sinnum á Iceland Airwaves Off Venue með hljómsveit. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira