Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2015 14:33 Hið íslenska leikjafyrirtækið Klang Games hefur gert samning við útgefandann Tilting Point. Samkomulagið snýr að útgáfu leiksins ReRunners sem Klang Games eru að framleiða. Tilting Point mun einnig hjálpa til við fjármögnun leiksins. Klang Games var stofnað í Reykjavík árið 2013 af þeim Ívari Emilssyni, Munda Vonda og Oddi Magnússyni, en er nú starfrækt í Berlín í Þýskalandi. ReRunners er fjölspilunarleikur sem ætlaður er fyrir snjalltæki. Hann er nú í svokölluðum Beta-prófum. Í tilkynningu segir Ívar Emilsson að Tilting Point sjái mikla möguleika í ReRunners. Þá hafi starfsmenn Tilting Point staðið sig svo vel þegar þeir prófuðu ReRunners að Klang Games hafi ákveðið að fara í samstarf með þeim. Leikjavísir Tengdar fréttir Nýtt myndband úr leiknum Rerunners Áhugasamir geta nú séð myndband úr íslenskum snjallsímaleik, 23. janúar 2015 10:30 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Mundi og vinir vinna í tölvuleik Stofnuðu tölvuleikjafyrirtæki í Berlín. 13. desember 2014 10:30 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Hið íslenska leikjafyrirtækið Klang Games hefur gert samning við útgefandann Tilting Point. Samkomulagið snýr að útgáfu leiksins ReRunners sem Klang Games eru að framleiða. Tilting Point mun einnig hjálpa til við fjármögnun leiksins. Klang Games var stofnað í Reykjavík árið 2013 af þeim Ívari Emilssyni, Munda Vonda og Oddi Magnússyni, en er nú starfrækt í Berlín í Þýskalandi. ReRunners er fjölspilunarleikur sem ætlaður er fyrir snjalltæki. Hann er nú í svokölluðum Beta-prófum. Í tilkynningu segir Ívar Emilsson að Tilting Point sjái mikla möguleika í ReRunners. Þá hafi starfsmenn Tilting Point staðið sig svo vel þegar þeir prófuðu ReRunners að Klang Games hafi ákveðið að fara í samstarf með þeim.
Leikjavísir Tengdar fréttir Nýtt myndband úr leiknum Rerunners Áhugasamir geta nú séð myndband úr íslenskum snjallsímaleik, 23. janúar 2015 10:30 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Mundi og vinir vinna í tölvuleik Stofnuðu tölvuleikjafyrirtæki í Berlín. 13. desember 2014 10:30 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Nýtt myndband úr leiknum Rerunners Áhugasamir geta nú séð myndband úr íslenskum snjallsímaleik, 23. janúar 2015 10:30
Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00