Ronaldo á nú tvö pör af Gullskóm Evrópu | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2015 16:00 Cristiano Ronaldo var flott klæddur í kvöld. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. Cristiano Ronaldo skoraði 48 mörk í 35 leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni á síðasta tímabili. Ronaldo er fyrsti leikmaðurinn í 47 ára sögu Gullskós Evrópu sem nær að vinna hann fjórum sinnum. Ronaldo fékk hann einnig fyrir tímabilin 2007–08 (með Manchester United), 2010–11 og 2013–14. Barcelona-maðurinn Lionel Messi var í öðru sæti með 43 mörk í 38 leikjum en leikmenn fá fleiri stig fyrir mark í bestu deildum Evrópu en í þeim slakari. Ronaldo tók á móti fjórða gullskónum sínum í Madrid og var með móður sína og son sinn með sér. Þar voru einnig Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid og forseti félagsins Florentino Perez. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá verðlaunaafhendingunni í dag.Leikmenn með flesta Gullskó Evrópu: Cristiano Ronaldo 4 2007–08, 2010–11, 2013–14, 2014–15 Lionel Messi 3 2009–10, 2011–12, 2012–13 Eusébio 2 1967–68, 1972–73 Gerd Müller 2 1969–70, 1971–72 Dudu Georgescu 2 1974–75, 1976–77 Fernando Gomes 2 1982–83, 1984–85 Ally McCoist 2 1991–92, 1992–93 Mário Jardel 2 1998–99, 2001–02 Thierry Henry 2 2003–04, 2004–05 Diego Forlán 2 2004–05, 2008–09What a special moment in my professional life! Winning four Golden Boots it's a privilege... http://t.co/6rt7S1T0mm pic.twitter.com/8zxSa47SuT— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) October 13, 2015 Vísir/GettyVísir/Getty Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. Cristiano Ronaldo skoraði 48 mörk í 35 leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni á síðasta tímabili. Ronaldo er fyrsti leikmaðurinn í 47 ára sögu Gullskós Evrópu sem nær að vinna hann fjórum sinnum. Ronaldo fékk hann einnig fyrir tímabilin 2007–08 (með Manchester United), 2010–11 og 2013–14. Barcelona-maðurinn Lionel Messi var í öðru sæti með 43 mörk í 38 leikjum en leikmenn fá fleiri stig fyrir mark í bestu deildum Evrópu en í þeim slakari. Ronaldo tók á móti fjórða gullskónum sínum í Madrid og var með móður sína og son sinn með sér. Þar voru einnig Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid og forseti félagsins Florentino Perez. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá verðlaunaafhendingunni í dag.Leikmenn með flesta Gullskó Evrópu: Cristiano Ronaldo 4 2007–08, 2010–11, 2013–14, 2014–15 Lionel Messi 3 2009–10, 2011–12, 2012–13 Eusébio 2 1967–68, 1972–73 Gerd Müller 2 1969–70, 1971–72 Dudu Georgescu 2 1974–75, 1976–77 Fernando Gomes 2 1982–83, 1984–85 Ally McCoist 2 1991–92, 1992–93 Mário Jardel 2 1998–99, 2001–02 Thierry Henry 2 2003–04, 2004–05 Diego Forlán 2 2004–05, 2008–09What a special moment in my professional life! Winning four Golden Boots it's a privilege... http://t.co/6rt7S1T0mm pic.twitter.com/8zxSa47SuT— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) October 13, 2015 Vísir/GettyVísir/Getty
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira