„Þjálfari Rondu er vondur maður“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. október 2015 09:45 Ronda í hringnum. vísir/getty Dr. AnnMaria DeMars, móðir vinsælustu íþróttakonu heims í dag, Rondu Rousey, hefur aldrei þolað þjálfarann hennar og er hætt að fela það. Þjálfari Rousey er Edmond Tarverdyan og DeMars segir að þar fari vondur maður sem hafi dottið í lukkupottinn er Ronda labbaði inn í æfingasalinn hans. „Ég er á því að Edmond sé vondur maður og er ekki lengur hrædd við að segja það opinberlega," sagði DeMars ákveðin. „Er hún gekk í æfingasalinn hans þá datt hann í lukkupottinn. Hún var löngu byrjuð að vinna áður en hann þjálfaði hana. Hún var líklega að vinna 99 prósent af júdó-glímunum sínum, var búinn að fá brons á Ólympíuleikunum og fleira til. Hún var heimsklassaíþróttamaður áður en hún kom til hans. Er hún kom þangað þá vildi hann samt ekki líta á hana í marga mánuði. Þannig menn eru hræðilegir þjálfarar." DeMars segir sérstakar ástæður liggja að baki því að dóttir hennar haldi áfram að æfa hjá Tarverdyan. „Það er bara hjátrú eins og sumir íþróttamenn spila alltaf í sömu nærbuxunum er vel gengur. Ég myndi vara hvern sem er við því að æfa hjá þessum manni. Mér finnst slæmt að hann noti hana til þess að laða að fólk og ég sagði Rondu að ég ætlaði ekki að þegja um þetta lengur."Ronda verður næst í búrinu þann 14. nóvember er hún berst við Holly Holm í Ástralíu. Sá bardagi verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. MMA Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira
Dr. AnnMaria DeMars, móðir vinsælustu íþróttakonu heims í dag, Rondu Rousey, hefur aldrei þolað þjálfarann hennar og er hætt að fela það. Þjálfari Rousey er Edmond Tarverdyan og DeMars segir að þar fari vondur maður sem hafi dottið í lukkupottinn er Ronda labbaði inn í æfingasalinn hans. „Ég er á því að Edmond sé vondur maður og er ekki lengur hrædd við að segja það opinberlega," sagði DeMars ákveðin. „Er hún gekk í æfingasalinn hans þá datt hann í lukkupottinn. Hún var löngu byrjuð að vinna áður en hann þjálfaði hana. Hún var líklega að vinna 99 prósent af júdó-glímunum sínum, var búinn að fá brons á Ólympíuleikunum og fleira til. Hún var heimsklassaíþróttamaður áður en hún kom til hans. Er hún kom þangað þá vildi hann samt ekki líta á hana í marga mánuði. Þannig menn eru hræðilegir þjálfarar." DeMars segir sérstakar ástæður liggja að baki því að dóttir hennar haldi áfram að æfa hjá Tarverdyan. „Það er bara hjátrú eins og sumir íþróttamenn spila alltaf í sömu nærbuxunum er vel gengur. Ég myndi vara hvern sem er við því að æfa hjá þessum manni. Mér finnst slæmt að hann noti hana til þess að laða að fólk og ég sagði Rondu að ég ætlaði ekki að þegja um þetta lengur."Ronda verður næst í búrinu þann 14. nóvember er hún berst við Holly Holm í Ástralíu. Sá bardagi verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport.
MMA Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira