Hátt í 200 manns leita Harðar: Fólk beðið um að líta í skúra og geymslur Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Gissur Sigurðsson skrifa 15. október 2015 11:06 Hörður Björnsson. Engar nýjar vísbendingar hafa borist um ferðir Harðar Björnssonar, sem saknað hefur verið síðan í fyrrinótt. Um tvö hundruð björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni í gær og var færanlegri stjórnstöð komið upp á svæðinu þar sem mest var leitað, í kringum Sæbraut. Lögregla ítrekaði tilkynningu sína í morgun þar sem almenningur er hvattur til að hafa samband, hafi það einhverjar upplýsingar um ferðir Harðar. Fólk er hvatt til að leita vel í húsum sínum, bílum, ruslageymslum, skúrum og görðum. Vegna verkfalls starfsmanna er fólk beðið um að hafa samband við lögregluna í gegnum Facebook-síðu hennar eða með því að hringja í Neyðarlínuna, 112. Skipulögð leit að Herði hófst á þriðja tímanum í gærdag, en hlé var gert á henni fyrir miðnætti. Í morgun höfðu nokkrir björgunarsveitarmenn með sporhunda haldið leitinni áfram og verður framhaldið skipulagt síðar í dag. Hörður er 1.88 sentímetrar á hæð með ljóst sítt hár og rautt alskegg. Síðast sást til hans á Laugarásvegi klukkan fjögur í fyrrinótt og var þá skólaus og illa búinn. Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Fleiri fréttir Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Sjá meira
Engar nýjar vísbendingar hafa borist um ferðir Harðar Björnssonar, sem saknað hefur verið síðan í fyrrinótt. Um tvö hundruð björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni í gær og var færanlegri stjórnstöð komið upp á svæðinu þar sem mest var leitað, í kringum Sæbraut. Lögregla ítrekaði tilkynningu sína í morgun þar sem almenningur er hvattur til að hafa samband, hafi það einhverjar upplýsingar um ferðir Harðar. Fólk er hvatt til að leita vel í húsum sínum, bílum, ruslageymslum, skúrum og görðum. Vegna verkfalls starfsmanna er fólk beðið um að hafa samband við lögregluna í gegnum Facebook-síðu hennar eða með því að hringja í Neyðarlínuna, 112. Skipulögð leit að Herði hófst á þriðja tímanum í gærdag, en hlé var gert á henni fyrir miðnætti. Í morgun höfðu nokkrir björgunarsveitarmenn með sporhunda haldið leitinni áfram og verður framhaldið skipulagt síðar í dag. Hörður er 1.88 sentímetrar á hæð með ljóst sítt hár og rautt alskegg. Síðast sást til hans á Laugarásvegi klukkan fjögur í fyrrinótt og var þá skólaus og illa búinn.
Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Fleiri fréttir Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Sjá meira