Þrjár konur til viðbótar saka Cosby um kynferðisofbeldi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. október 2015 08:30 Bill Cosby var vinsæll grínleikari hér á árum áður. Þrjár konur til viðbótar stigu fram í dag og ásökuðu Bill Cosby um kynferðislegt áreiti. Konurnar höfðu þagað yfir áreitninni í fjölda ára en ákváðu að stíga fram eftir að þær lásu sögur hinna kvennanna sem þegar hafa ásakað grínleikarann um að hafa misnotað sér aðstöðu sína og brotið á konunum. Ein kvennanna þriggja sem stigu fram í dag var þjónustustúlka á jassklúbbi á Redondo strönd í Kaliforníu á áttunda áratugnum. Hún hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. Önnur kvennanna þriggja er fyrrum fyrirsæta og leikkona sem lék aukahlutverk í „The Cosby Show“. Hún segir Cosby hafa sagt við hana að hún skyldi sofa hjá honum ellegar ætti hún aldrei færi á því að koma sér á framfæri í skemmtanabransanum. „Eftir að hafa lifað með þessum skammarlegu minningum í þögn í 35 ár fann ég loksins styrk í öllum hinum konunum sem hafa nýlega sagt sögur sínar,“ sagði Sharon Van Ert, fyrrum þjónustustúlkan á jassklúbbinum. Yfir fjörtíu konur hafa stigið fram og sakað Cosby um að hafa brotið á sér kynferðislega á síðastliðnum fjörtíu árum. Hann hefur þó aldrei verið kærður formlega og hefur alfarið neitað ásökununum. CNN greinir frá. Mál Bill Cosby Kynferðisofbeldi Bandaríkin Tengdar fréttir Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57 Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42 Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Þrjár konur til viðbótar stigu fram í dag og ásökuðu Bill Cosby um kynferðislegt áreiti. Konurnar höfðu þagað yfir áreitninni í fjölda ára en ákváðu að stíga fram eftir að þær lásu sögur hinna kvennanna sem þegar hafa ásakað grínleikarann um að hafa misnotað sér aðstöðu sína og brotið á konunum. Ein kvennanna þriggja sem stigu fram í dag var þjónustustúlka á jassklúbbi á Redondo strönd í Kaliforníu á áttunda áratugnum. Hún hefur sakað Cosby um að hafa stolið nærbuxum sínum eftir að hafa byrlað henni lyf og brotið á henni í bílnum hennar þegar hún var meðvitundarlaus. Önnur kvennanna þriggja er fyrrum fyrirsæta og leikkona sem lék aukahlutverk í „The Cosby Show“. Hún segir Cosby hafa sagt við hana að hún skyldi sofa hjá honum ellegar ætti hún aldrei færi á því að koma sér á framfæri í skemmtanabransanum. „Eftir að hafa lifað með þessum skammarlegu minningum í þögn í 35 ár fann ég loksins styrk í öllum hinum konunum sem hafa nýlega sagt sögur sínar,“ sagði Sharon Van Ert, fyrrum þjónustustúlkan á jassklúbbinum. Yfir fjörtíu konur hafa stigið fram og sakað Cosby um að hafa brotið á sér kynferðislega á síðastliðnum fjörtíu árum. Hann hefur þó aldrei verið kærður formlega og hefur alfarið neitað ásökununum. CNN greinir frá.
Mál Bill Cosby Kynferðisofbeldi Bandaríkin Tengdar fréttir Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57 Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42 Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Cosby viðurkenndi brot fyrir áratug Bill Cosby viðurkenndi í lokuðum vitnisburði hjá lögreglu að hafa greitt konum sem hann átti kynlíf með til að greina ekki frá því. 19. júlí 2015 09:57
Disney fjarlægir styttu af Cosby Meint fórnarlamb Cosby fer fram á að allur vitnisburður hans verði gerður opinber. 9. júlí 2015 10:42
Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Vill að hann viðurkenni verknaðinn. 9. júlí 2015 10:30