Eyjólfur velur hópinn fyrir leikina gegn Úkraínu og Skotlandi Tómas þór Þórðarson skrifar 1. október 2015 09:47 Aron Elís Þrándarson er í hópnum. vísir/ernir Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 árs liðs karla í fótbolta, er búinn að velja hópinn fyrir næsta verkefni liðsins. Drengirnir okkar eiga fyrir höndum útileiki gegn Úkraínu, 8. október, og Skotlandi, 13. október. Ísland er í efsta sæti riðilsins með sjö stig eftir þrjá leiki, en Skotar eru aðeins búnir að spila einn leik sem þeir unnu. Úkraína er búin að spila einn leik og tapaði liðið fyrir Makedóníu. Rúnar Alex Rúnarsson, aðalmarkvörður liðsins, er enn meiddur og kemur Anton Ari Einarsson úr Val inn í hópinn í hans stað. Björgvin Stefánsson, markakóngur 1. deildar, dettur úr hópnum frá síðustu leikjum.Markverðir: Frederik Agust Schram, Vestsjælland Anton Ari Einarsson, Val Ólafur Íshólm Ólafsson, FylkiAðrir leikmenn: Orri Sigurður Ómarsson, Val Hjörtur Hermannsson, PSV Árni Vilhjálmsson, Lilleström Aron Elís Þrándarson, Álasundi Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki Elías Már Ómasson, Vålerenga Adam Örn Arnarsson, Nordsjælland Böðvar Böðvarsson, FH Daníel Leó Grétarsson, Álasundi Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki Kristján Flóki Finnbogason, FH Sindri Björnsson, Leikni Viktor Jónsson, Víkingi Ævar Ingi Jóhannesson, KA Heiðar Ægisson, Stjörnunni Þorri Geir Rúnarsson, Stjörnunni Viðar Ari Jónsson, Fjölni Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 árs liðs karla í fótbolta, er búinn að velja hópinn fyrir næsta verkefni liðsins. Drengirnir okkar eiga fyrir höndum útileiki gegn Úkraínu, 8. október, og Skotlandi, 13. október. Ísland er í efsta sæti riðilsins með sjö stig eftir þrjá leiki, en Skotar eru aðeins búnir að spila einn leik sem þeir unnu. Úkraína er búin að spila einn leik og tapaði liðið fyrir Makedóníu. Rúnar Alex Rúnarsson, aðalmarkvörður liðsins, er enn meiddur og kemur Anton Ari Einarsson úr Val inn í hópinn í hans stað. Björgvin Stefánsson, markakóngur 1. deildar, dettur úr hópnum frá síðustu leikjum.Markverðir: Frederik Agust Schram, Vestsjælland Anton Ari Einarsson, Val Ólafur Íshólm Ólafsson, FylkiAðrir leikmenn: Orri Sigurður Ómarsson, Val Hjörtur Hermannsson, PSV Árni Vilhjálmsson, Lilleström Aron Elís Þrándarson, Álasundi Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki Elías Már Ómasson, Vålerenga Adam Örn Arnarsson, Nordsjælland Böðvar Böðvarsson, FH Daníel Leó Grétarsson, Álasundi Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki Kristján Flóki Finnbogason, FH Sindri Björnsson, Leikni Viktor Jónsson, Víkingi Ævar Ingi Jóhannesson, KA Heiðar Ægisson, Stjörnunni Þorri Geir Rúnarsson, Stjörnunni Viðar Ari Jónsson, Fjölni
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira