Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Phoebe Philo kveður Céline Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Phoebe Philo kveður Céline Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour