Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Best klæddu konur vikunnar Glamour Klassík sem endist Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Best klæddu konur vikunnar Glamour Klassík sem endist Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour