Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour