Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Adidas, Burberry og pólitísk skilaboð fyrir unga fólkið Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Adidas, Burberry og pólitísk skilaboð fyrir unga fólkið Glamour