Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour