PewDiePie kenndi Stephen Colbert að blóta á sænsku - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2015 19:10 Felix Kjellberg eða PewDiePie. Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem YouTube stjarnan PewDiePie, var gestur Stephen Colbert í þættinum Late Show á fimmtudagskvöldið. Þetta var í fyrsta sinn sem hann er gestur í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum, þó honum hafi brugðið fyrir í síðustu seríu South Park. Felix er stærsti aðilinn í svokölluðum LetsPlay myndböndum á YouTube og er rásin hans með flesta áskrifendur af öllum rásum myndbandaveitunnar. Á síðustu árum hefur stjarna hans stækkað hratt. Colbert notaði tækifærið til að halda lögfræðingum Late Show á tánum með því að láta þá þurfa að læra sænsk blótsyrði. Leikjavísir Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið
Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem YouTube stjarnan PewDiePie, var gestur Stephen Colbert í þættinum Late Show á fimmtudagskvöldið. Þetta var í fyrsta sinn sem hann er gestur í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum, þó honum hafi brugðið fyrir í síðustu seríu South Park. Felix er stærsti aðilinn í svokölluðum LetsPlay myndböndum á YouTube og er rásin hans með flesta áskrifendur af öllum rásum myndbandaveitunnar. Á síðustu árum hefur stjarna hans stækkað hratt. Colbert notaði tækifærið til að halda lögfræðingum Late Show á tánum með því að láta þá þurfa að læra sænsk blótsyrði.
Leikjavísir Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið