Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. október 2015 23:00 Atli Guðnason hefur verið tíður gestur í úrvalsliði Pepsi-deildarinnar undanfarin ár. Vísir/Þórdís Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum völdu úrvalslið ársins í sérstökum uppgjörsþætti á Stöð 2 Sport í kvöld en fimm leikmenn koma úr Íslandsmeistaraliði FH. FH á flesta aðila í liðinu en með varamannabekknum er Breiðablik með fjóra leikmenn, Valur með fjóra, ÍA með tvo, KR, Fjölnir og ÍBV með einn. FH-ingar eiga fimm aðila í byrjunarliðinu, Pétur Viðarsson og Jonathan Hendrickx í vörninni og Davíð Þór Viðarsson, Emil Pálsson og Atla Guðnason á miðjunni. Gunnleifur Gunnleifsson er í liðinu ásamt Kristni Jónssyni og Oliver Sigurjónssyni en Breiðablik fékk aðeins 13 mörk á sig í sumar. Thomas Guldborg Christiansen, fyrrum leikmaður Vals, er í liðinu þrátt fyrir að hafa aðeins leikið 13 leiki í Pepsi-deildinni en hann í byrjarliðinu ásamt Kristini Frey Sigurðssyni og Patrick Pedersen. Þá eru framherjarnir sem tóku silfur- og bronsskóinn, Jonathan Glenn og Garðar Gunnlaugsson á bekknum ásamt Skúla Jóni Friðgeirssyni, Bjarna Ólafi Eiríkssyni, Kennie Chopart, Jose Enrique Sito og Árna Snæ Ólafssyni.Pedersen er í fremstu víglínu í liðinu.Vísir/VilhelmLið ársins 2015 Markmaður: Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikMiðverðir: Pétur Viðarsson, FH og Thomas Guldborg Christensen ValurVinstribakvörður: Kristinn Jónsson, BreiðablikHægri bakvörður: Jonathan Hendrickx, FHMiðjumenn: Oliver Sigurjónsson, Breiðablik og Davíð Þór Viðarsson, FHHolan fyrir framan miðjumenn: Kristinn Freyr Sigurðsson, ValHægri vængur: Emil Pálsson, Fjölnir/FHVinstri vængur: Atli Guðnason, FHFramherji: Patrick Pedersen Val Varamenn: Árni Snær Ólafsson, ÍA (VM) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Jonathan Glenn, ÍBV/Breiðablik Bjarni Ólafur Eiríksson, Valur Garðar Gunnlaugsson, ÍA Kennie Chopart, Fjölnir Jose Enrique Sito, ÍBV Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna 3. október 2015 22:45 Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. 3. október 2015 22:30 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum völdu úrvalslið ársins í sérstökum uppgjörsþætti á Stöð 2 Sport í kvöld en fimm leikmenn koma úr Íslandsmeistaraliði FH. FH á flesta aðila í liðinu en með varamannabekknum er Breiðablik með fjóra leikmenn, Valur með fjóra, ÍA með tvo, KR, Fjölnir og ÍBV með einn. FH-ingar eiga fimm aðila í byrjunarliðinu, Pétur Viðarsson og Jonathan Hendrickx í vörninni og Davíð Þór Viðarsson, Emil Pálsson og Atla Guðnason á miðjunni. Gunnleifur Gunnleifsson er í liðinu ásamt Kristni Jónssyni og Oliver Sigurjónssyni en Breiðablik fékk aðeins 13 mörk á sig í sumar. Thomas Guldborg Christiansen, fyrrum leikmaður Vals, er í liðinu þrátt fyrir að hafa aðeins leikið 13 leiki í Pepsi-deildinni en hann í byrjarliðinu ásamt Kristini Frey Sigurðssyni og Patrick Pedersen. Þá eru framherjarnir sem tóku silfur- og bronsskóinn, Jonathan Glenn og Garðar Gunnlaugsson á bekknum ásamt Skúla Jóni Friðgeirssyni, Bjarna Ólafi Eiríkssyni, Kennie Chopart, Jose Enrique Sito og Árna Snæ Ólafssyni.Pedersen er í fremstu víglínu í liðinu.Vísir/VilhelmLið ársins 2015 Markmaður: Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikMiðverðir: Pétur Viðarsson, FH og Thomas Guldborg Christensen ValurVinstribakvörður: Kristinn Jónsson, BreiðablikHægri bakvörður: Jonathan Hendrickx, FHMiðjumenn: Oliver Sigurjónsson, Breiðablik og Davíð Þór Viðarsson, FHHolan fyrir framan miðjumenn: Kristinn Freyr Sigurðsson, ValHægri vængur: Emil Pálsson, Fjölnir/FHVinstri vængur: Atli Guðnason, FHFramherji: Patrick Pedersen Val Varamenn: Árni Snær Ólafsson, ÍA (VM) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Jonathan Glenn, ÍBV/Breiðablik Bjarni Ólafur Eiríksson, Valur Garðar Gunnlaugsson, ÍA Kennie Chopart, Fjölnir Jose Enrique Sito, ÍBV
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna 3. október 2015 22:45 Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. 3. október 2015 22:30 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna 3. október 2015 22:45
Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. 3. október 2015 22:30