Aðeins einn í belti í alvarlegu slysi Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2015 10:14 Frá Vík í Mýrdal, þar sem lögregluþjónar hafa haft mikið að gera. Vísir/Stefán Sautján slys og umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Sérstaklega mikið álag hefur verið á lögreglumönnum í Vík, Kirkjubæjarklaustri og í Höfn vegna alvarlegra slysa. Fimm erlendir ferðamenn voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir bílveltu á Mýrdalssandi á þriðjudaginn. Af þeim fimm sem voru í bílnum var einungis einn með bílbelti. Þrátt fyrir að í bílnum væru áberandi merkingar um að beltaskylda væri á Íslandi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar og var það einnig birt á Facebooksíðu lögreglunnar á Suðurlandi. Þegar lögregluþjónarnir voru á leið frá slysstaðnum urðu þeir varir við gáleysislegan akstur jeppa á Sólheimasandi. Þar tók ökumaður framúr við „vafasamar aðstæður“ og segir í dagbókinni að litlu hafi mátt muna að hann lenti framan á bíl sem var ekið á móti. Jeppinn var stöðvaður og í honum voru sex erlendir ferðamenn og enginn þeirra var í belti. Þá var tilkynnt um innbrot í sumarbústaði í Úthlíð og voru skemmdir unnar á húsunum við innbrotin. Talsvert blóð var í öðrum sumarbústaðnum, og er talið að innbrotsþjófurinn hafi skaðað sig við að brjótast inn. Hann rændi hins vegar engu. Maður kærði til lögreglunnar á Selfossi annan mann fyrir að falsa nafn sitt á afsal fyrir sölu á bíl og er málið í rannsókn. Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 15. til 21. September 2015.Mjög mikið álag hefur verið á lögreglumö...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, September 21, 2015 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þrír fluttir alvarlega slasaðir á slysadeild eftir umferðarslys Tildrög slyssins eru óljós en lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi. 15. september 2015 15:04 Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. 15. september 2015 13:18 Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20. september 2015 16:54 Lést þegar hann féll fram af klettum við Svínafellsjökul Maðurinn hluti af hóp á ferð um landið. 20. september 2015 18:36 Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19. september 2015 17:43 Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15. september 2015 18:08 Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20. september 2015 14:21 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Sjá meira
Sautján slys og umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Sérstaklega mikið álag hefur verið á lögreglumönnum í Vík, Kirkjubæjarklaustri og í Höfn vegna alvarlegra slysa. Fimm erlendir ferðamenn voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir bílveltu á Mýrdalssandi á þriðjudaginn. Af þeim fimm sem voru í bílnum var einungis einn með bílbelti. Þrátt fyrir að í bílnum væru áberandi merkingar um að beltaskylda væri á Íslandi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar og var það einnig birt á Facebooksíðu lögreglunnar á Suðurlandi. Þegar lögregluþjónarnir voru á leið frá slysstaðnum urðu þeir varir við gáleysislegan akstur jeppa á Sólheimasandi. Þar tók ökumaður framúr við „vafasamar aðstæður“ og segir í dagbókinni að litlu hafi mátt muna að hann lenti framan á bíl sem var ekið á móti. Jeppinn var stöðvaður og í honum voru sex erlendir ferðamenn og enginn þeirra var í belti. Þá var tilkynnt um innbrot í sumarbústaði í Úthlíð og voru skemmdir unnar á húsunum við innbrotin. Talsvert blóð var í öðrum sumarbústaðnum, og er talið að innbrotsþjófurinn hafi skaðað sig við að brjótast inn. Hann rændi hins vegar engu. Maður kærði til lögreglunnar á Selfossi annan mann fyrir að falsa nafn sitt á afsal fyrir sölu á bíl og er málið í rannsókn. Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 15. til 21. September 2015.Mjög mikið álag hefur verið á lögreglumö...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, September 21, 2015
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þrír fluttir alvarlega slasaðir á slysadeild eftir umferðarslys Tildrög slyssins eru óljós en lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi. 15. september 2015 15:04 Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. 15. september 2015 13:18 Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20. september 2015 16:54 Lést þegar hann féll fram af klettum við Svínafellsjökul Maðurinn hluti af hóp á ferð um landið. 20. september 2015 18:36 Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19. september 2015 17:43 Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15. september 2015 18:08 Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20. september 2015 14:21 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Sjá meira
Þrír fluttir alvarlega slasaðir á slysadeild eftir umferðarslys Tildrög slyssins eru óljós en lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi. 15. september 2015 15:04
Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. 15. september 2015 13:18
Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Lögregla á Suðurlandi leitar ökumanns hvíts jepplings sem ók á mann á Hellisheiðinni á föstudag. 20. september 2015 16:54
Lést þegar hann féll fram af klettum við Svínafellsjökul Maðurinn hluti af hóp á ferð um landið. 20. september 2015 18:36
Umferðarslys á Suðurlandsvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins réð niðurlögum elds í bíl. 19. september 2015 17:43
Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15. september 2015 18:08
Lést í árekstri á Suðurlandsvegi Ungur maður lést þegar hann ók aftan á kyrrstæðan bíl rétt austan við Rauðhóla um fimmleytið í gær. 20. september 2015 14:21