Gripinn með tölvur og skjávarpa úr Fjölbrautarskóla Suðurnesja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. september 2015 15:35 Sex tölvum auk sjávarpa var stolið úr Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Þrjár tölvanna auk skjávarpans fundust í fórum mannsins. Mynd af heimasíðu FS 35 ára gamall karlmaður, Ívar Smári Guðmundsson, hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir hylmingu, fíkniefnalagabrot og líkamsárás. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Þrjár fartölvur auk skjávarpa fundust í bifreið Ívars um hádegisbil mánudaginn 25. febrúar árið 2013. Um var að ræða þýfi úr innbroti í Fjölbrautarskóla Suðurnesja nóttina á undan. Bar Ívar því við að hann hefði keypt tækin fyrr um morguninn eftir auglýsingu á Bland.is. Hann mundi þó ekki símanúmerið sem hann hringdi í. Þá hlaut hann einnig dóm fyrir að kasta 40 cm löngum járnbút úr ökumannssæti eigin bíls í gegnum rúðu á öðrum bíl. Búturinn hafnaði í öxl og hálsi annars manns. Járnbúturinn vó 2 kg og hlaut maðurinn mar á öxl, upphandlegg og hálsi.Áður hlotið þriggja ára dóm Þá var Ívar í tvígang gripinn með fíkniefni á þáverandi heimili sínu í Vogum á Vatnsleysuströnd. Í fyrra skiptið var um að ræða 8,1 g af amfetamíni og 0,05 g af MDMA. Í því síðara voru í vörslu hans 0,61 g af amfetamíni, 0,20 g af maríhúana og 0,78 g af tóbaksblönduðu kannabisefni. Maðurinn játaði við þingfestingu fíkniefnabrot sín og við aðalmeðferð játaði hann líkamsárásinni. Hann var einnig fundinn sekur fyrir vörslu þýfisins. Hann hefur margoft verið dæmdur fyrir brot á fíkniefnalögum og hlaut þriggja ára dóm fyrir líkamsárás auk fjölda annarra brot árið 2007.Var refsing hans ákveðin fjögurra mánaða fangelsi. Dómurinn er óskilorðsbundinn. Dóminn í heild sinni má lesa hér. Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
35 ára gamall karlmaður, Ívar Smári Guðmundsson, hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir hylmingu, fíkniefnalagabrot og líkamsárás. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Þrjár fartölvur auk skjávarpa fundust í bifreið Ívars um hádegisbil mánudaginn 25. febrúar árið 2013. Um var að ræða þýfi úr innbroti í Fjölbrautarskóla Suðurnesja nóttina á undan. Bar Ívar því við að hann hefði keypt tækin fyrr um morguninn eftir auglýsingu á Bland.is. Hann mundi þó ekki símanúmerið sem hann hringdi í. Þá hlaut hann einnig dóm fyrir að kasta 40 cm löngum járnbút úr ökumannssæti eigin bíls í gegnum rúðu á öðrum bíl. Búturinn hafnaði í öxl og hálsi annars manns. Járnbúturinn vó 2 kg og hlaut maðurinn mar á öxl, upphandlegg og hálsi.Áður hlotið þriggja ára dóm Þá var Ívar í tvígang gripinn með fíkniefni á þáverandi heimili sínu í Vogum á Vatnsleysuströnd. Í fyrra skiptið var um að ræða 8,1 g af amfetamíni og 0,05 g af MDMA. Í því síðara voru í vörslu hans 0,61 g af amfetamíni, 0,20 g af maríhúana og 0,78 g af tóbaksblönduðu kannabisefni. Maðurinn játaði við þingfestingu fíkniefnabrot sín og við aðalmeðferð játaði hann líkamsárásinni. Hann var einnig fundinn sekur fyrir vörslu þýfisins. Hann hefur margoft verið dæmdur fyrir brot á fíkniefnalögum og hlaut þriggja ára dóm fyrir líkamsárás auk fjölda annarra brot árið 2007.Var refsing hans ákveðin fjögurra mánaða fangelsi. Dómurinn er óskilorðsbundinn. Dóminn í heild sinni má lesa hér.
Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira