Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Sæunn Gísladóttir skrifar 22. september 2015 14:41 Volkswagen á yfir höfði sér allt að 18 milljarða dollara sekt. Vísir/AFP Hlutabréfaverð Volkswagen heldur áfram að falla sökum þess að upp komst um dísilbílasvindl þeirra í Bandaríkjunum. Í dag féll hlutabréfaverð bílaframleiðandans um 24,25%, en í gær hafði það fallið um 18,49%. Við lok markaðar á föstudaginn var hlutabréfaverðið 162,2 en var 108,55 við lok markaðar í dag. Um er að ræða 33% verðlækkun á tveimur dögum. Vandræði Volkswagen ætla engan endi að taka. Í dag sagði forstjórinn, Martin Winterkorn, af sér. En þá hafði komið í ljós að ekki einungis voru það 482.000 dísilbílar sem seldir voru í Bandaríkjunum sem voru útbúnir þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum, heldur er hann í 11 milljón bílum Volkswagen víða um heiminn. Volkswagen á yfir höfði sér allt að 18 milljarða dollara refsingu fyrir gjörning sinn vestanhafs, en markaðsvirði fyrirtækisins er einungis rúmlega þrisvar sinnum meira en það. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna gæti sektað Volkswagen um 18 milljarða dollara. 21. september 2015 16:12 Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfaverð Volkswagen heldur áfram að falla sökum þess að upp komst um dísilbílasvindl þeirra í Bandaríkjunum. Í dag féll hlutabréfaverð bílaframleiðandans um 24,25%, en í gær hafði það fallið um 18,49%. Við lok markaðar á föstudaginn var hlutabréfaverðið 162,2 en var 108,55 við lok markaðar í dag. Um er að ræða 33% verðlækkun á tveimur dögum. Vandræði Volkswagen ætla engan endi að taka. Í dag sagði forstjórinn, Martin Winterkorn, af sér. En þá hafði komið í ljós að ekki einungis voru það 482.000 dísilbílar sem seldir voru í Bandaríkjunum sem voru útbúnir þeim svindlhugbúnaði sem uppgötvaðist í Bandaríkjunum, heldur er hann í 11 milljón bílum Volkswagen víða um heiminn. Volkswagen á yfir höfði sér allt að 18 milljarða dollara refsingu fyrir gjörning sinn vestanhafs, en markaðsvirði fyrirtækisins er einungis rúmlega þrisvar sinnum meira en það.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna gæti sektað Volkswagen um 18 milljarða dollara. 21. september 2015 16:12 Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfaverð Volkswagen féll um 18% í dag Umhverfiseftirlit Bandaríkjanna gæti sektað Volkswagen um 18 milljarða dollara. 21. september 2015 16:12