Guðjón þarf ekki að víkja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2015 10:59 Ólíklegt má telja að aðalmeðferð í málinu fari fram fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári. vísir/gva Guðjón St. Marteinsson héraðsdómari þarf ekki að víkja sæti í Aurum Holding-málinu. Guðjón kvað sjálfur upp úrskurður þess efnis í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, hafði krafist þess að Guðjón viki í málinu vegna vanhæfis. Í málinu er u þeir Jón Ásgeir Jóhannesson, Lárus Welding, Magnús Arnar Arngrímsson og Bjarni Jóhannesson ákærðir fyrir umboðssvik vegna sex milljarða króna láns sem Glitnir veitti félaginu FS38 ehf. sem var í eigu Pálma Haraldssonar, vegna kaupa á félaginu Aurum Holdings Ltd. Þeir voru sýknaðir í héraðsdómi en málinu var vísað aftur heim í héraðvegna vanhæfis eins héraðsdómara, Sverris Ólafssonar. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir niðurstöðuna ekki hafa komið sér á óvart. Verjendurnir telji hana rétta. Hann upplýsir að Sérstakur saksóknari hafi lýst því yfir í dómssal í morgun að hann ætlaði að hann ætlaði að taka sér tíma til að meta næstu skref. Hann á þess kost að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Ekki náðist í Ólaf Þór við vinnslu fréttarinnar. Guðjón mun í framhaldinu tilkynna meðdómara sína. Ljóst er að Sverrir Ólafsson verður ekki einn þeirra en ekki liggur fyrir hvort Arngrímur Ísberg sitji áfram. Þó er ljóst að öll aðalmeðferðin mun þurfa að fara fram á nýjan leik sem þýðir að tugir vitna þurfa að mæta aftur fyrir dóm enda verður nýr dómari í brúnni. Ákæruna má sjá hér að neðan.Uppfært klukkan 13:10Ekki kom fram skilmerkilega í fyrri útgáfu fréttarinnar að Guðjón St. hefði sjálfur kveðið upp úrskurðinn um hæfi sitt til að dæma í málinu. Aurum Holding málið Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari telur dómsformann í Aurum-málinu hliðhollan sakborningum Munnlegur málflutningur um kröfu ákæruvaldsins þess efnis að Guðjón St. Marteinsson víki sæti í Aurum-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. september 2015 12:20 Telja að dómarinn hafi ekki tekið afstöðu til sakarefnisins með skrifum sínum Óttar Pálsson, verjandi Lárusar Welding, fór fram á það fyrir dómi í dag að ekki yrði fallist á kröfu sérstaks saksóknara þess efnis að Guðjón St. Marteinsson, dómsformaður, víki sæti í Aurum-málinu vegna vanhæfis. 14. september 2015 14:19 Aurum-málinu frestað þar sem skjölum var ábótavant Verjendur töldu ekki ljóst á hverju krafa sérstaks saksóknara byggði og var málinu því frestað til 14. september. 1. september 2015 10:00 Mest lesið Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Guðjón St. Marteinsson héraðsdómari þarf ekki að víkja sæti í Aurum Holding-málinu. Guðjón kvað sjálfur upp úrskurður þess efnis í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, hafði krafist þess að Guðjón viki í málinu vegna vanhæfis. Í málinu er u þeir Jón Ásgeir Jóhannesson, Lárus Welding, Magnús Arnar Arngrímsson og Bjarni Jóhannesson ákærðir fyrir umboðssvik vegna sex milljarða króna láns sem Glitnir veitti félaginu FS38 ehf. sem var í eigu Pálma Haraldssonar, vegna kaupa á félaginu Aurum Holdings Ltd. Þeir voru sýknaðir í héraðsdómi en málinu var vísað aftur heim í héraðvegna vanhæfis eins héraðsdómara, Sverris Ólafssonar. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir niðurstöðuna ekki hafa komið sér á óvart. Verjendurnir telji hana rétta. Hann upplýsir að Sérstakur saksóknari hafi lýst því yfir í dómssal í morgun að hann ætlaði að hann ætlaði að taka sér tíma til að meta næstu skref. Hann á þess kost að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Ekki náðist í Ólaf Þór við vinnslu fréttarinnar. Guðjón mun í framhaldinu tilkynna meðdómara sína. Ljóst er að Sverrir Ólafsson verður ekki einn þeirra en ekki liggur fyrir hvort Arngrímur Ísberg sitji áfram. Þó er ljóst að öll aðalmeðferðin mun þurfa að fara fram á nýjan leik sem þýðir að tugir vitna þurfa að mæta aftur fyrir dóm enda verður nýr dómari í brúnni. Ákæruna má sjá hér að neðan.Uppfært klukkan 13:10Ekki kom fram skilmerkilega í fyrri útgáfu fréttarinnar að Guðjón St. hefði sjálfur kveðið upp úrskurðinn um hæfi sitt til að dæma í málinu.
Aurum Holding málið Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari telur dómsformann í Aurum-málinu hliðhollan sakborningum Munnlegur málflutningur um kröfu ákæruvaldsins þess efnis að Guðjón St. Marteinsson víki sæti í Aurum-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. september 2015 12:20 Telja að dómarinn hafi ekki tekið afstöðu til sakarefnisins með skrifum sínum Óttar Pálsson, verjandi Lárusar Welding, fór fram á það fyrir dómi í dag að ekki yrði fallist á kröfu sérstaks saksóknara þess efnis að Guðjón St. Marteinsson, dómsformaður, víki sæti í Aurum-málinu vegna vanhæfis. 14. september 2015 14:19 Aurum-málinu frestað þar sem skjölum var ábótavant Verjendur töldu ekki ljóst á hverju krafa sérstaks saksóknara byggði og var málinu því frestað til 14. september. 1. september 2015 10:00 Mest lesið Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Sérstakur saksóknari telur dómsformann í Aurum-málinu hliðhollan sakborningum Munnlegur málflutningur um kröfu ákæruvaldsins þess efnis að Guðjón St. Marteinsson víki sæti í Aurum-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. september 2015 12:20
Telja að dómarinn hafi ekki tekið afstöðu til sakarefnisins með skrifum sínum Óttar Pálsson, verjandi Lárusar Welding, fór fram á það fyrir dómi í dag að ekki yrði fallist á kröfu sérstaks saksóknara þess efnis að Guðjón St. Marteinsson, dómsformaður, víki sæti í Aurum-málinu vegna vanhæfis. 14. september 2015 14:19
Aurum-málinu frestað þar sem skjölum var ábótavant Verjendur töldu ekki ljóst á hverju krafa sérstaks saksóknara byggði og var málinu því frestað til 14. september. 1. september 2015 10:00