Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. september 2015 20:42 Ed Sheeran og Beyoncé á tónleikum í New York um helgina. vísir/getty Beyoncé bauð óvæntum gesti upp á svið með sér í gær þegar hún tók lagið Drunk in Love. Breski söngvarinn Ed Sheeran mætti þá með kassagítarinn og tóku hann og Beyoncé dúett þar sem þau fluttu órafmagnaða útgáfu af laginu. Sheeran og Beyoncé komu bæði fram á tónlistarhátíðinni Global Citizen Festival í Central Park í New York um helgina. Þeim var vel fagnað enda virkilega flottur flutningur á laginu sem er eitt það vinsælasta sem Beyoncé hefur gefið út. Flutninginn má sjá í myndbandinu hér að neðan. Tengdar fréttir Rétt missti af því að syngja fyrir Beyoncé Margrét Pálmadóttir var þess albúin að fara með þrjátíu kvenna kór til að syngja fyrir Jay-Z og Beyoncé en það var slegið af á síðustu stundu. 5. desember 2014 19:46 Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Beyoncé birtir myndir frá Íslandsheimsókn sinni Söngkonan Beyoncé birti í dag myndir frá Íslandi á Facebook-síðu sinni. 24. desember 2014 16:50 Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Beyoncé bauð óvæntum gesti upp á svið með sér í gær þegar hún tók lagið Drunk in Love. Breski söngvarinn Ed Sheeran mætti þá með kassagítarinn og tóku hann og Beyoncé dúett þar sem þau fluttu órafmagnaða útgáfu af laginu. Sheeran og Beyoncé komu bæði fram á tónlistarhátíðinni Global Citizen Festival í Central Park í New York um helgina. Þeim var vel fagnað enda virkilega flottur flutningur á laginu sem er eitt það vinsælasta sem Beyoncé hefur gefið út. Flutninginn má sjá í myndbandinu hér að neðan.
Tengdar fréttir Rétt missti af því að syngja fyrir Beyoncé Margrét Pálmadóttir var þess albúin að fara með þrjátíu kvenna kór til að syngja fyrir Jay-Z og Beyoncé en það var slegið af á síðustu stundu. 5. desember 2014 19:46 Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Beyoncé birtir myndir frá Íslandsheimsókn sinni Söngkonan Beyoncé birti í dag myndir frá Íslandi á Facebook-síðu sinni. 24. desember 2014 16:50 Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rétt missti af því að syngja fyrir Beyoncé Margrét Pálmadóttir var þess albúin að fara með þrjátíu kvenna kór til að syngja fyrir Jay-Z og Beyoncé en það var slegið af á síðustu stundu. 5. desember 2014 19:46
Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46
„Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05
Beyoncé birtir myndir frá Íslandsheimsókn sinni Söngkonan Beyoncé birti í dag myndir frá Íslandi á Facebook-síðu sinni. 24. desember 2014 16:50
Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18