Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour