Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Kendall Jenner með bleikt hár í Vogue Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour