Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour