Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour