„Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 11. september 2015 00:09 Bryndís kemur ekki nálægt smáforritinu en hugmynd mannanna kviknaði eftir að þeir lásu fréttir um "Kæra Eygló.“ Vel heppnuð tilraun Bryndísar Björgvinsdóttur, Facebook-síðan Kæra Eygló, hefur hvatt aðra sem langar til þess að hjálpa flóttamönnum til þess að grípa til aðgerða. Í vikunni höfðu samband við hana tveir breskir menn sem ákváðu eftir að hafa lesið fréttir á erlendum miðlum um framtak hennar að hanna smáforrit eða app sem er eins konar AirBnb fyrir flóttamenn. „Þeir vildu auðvelda fólki að skrá herbergi og heimili sem þau vilja bjóða flóttafólki með appi sem flóttafólk hefði þá aðgang að. Þeir stefna á að það verði aðgengilegt um allan heim. Það heitir My Refugee og er í rauninni alveg eins og AirBnb nema auðvitað að það eru engir peningar í spilinu,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir. „Ég kem ekkert nálægt þessu nema að ég hitti þá á Skype tvisvar og við vorum að skiptast á hugmyndum. Það er svo gaman hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk er með sömu hugmyndirnar og langar til að gera eitthvað. Ég veit ekki einu sinni hvað þeir heita eða hvað þeir gera en við byrjuðum strax að tala um flóttamannavandann og hvað við gætum gert og svona.“ Hún segir smáforritið sniðugt upp á hvernig það leiðir saman þá sem þurfa hjálp og þá sem vilja bjóða hana. Mennirnir tveir hafa hafið söfnun á Indiegogo til þess að greiða grafískum hönnuði og til þess að greiða fyrir leyfi. Söfnunina má nálgast hér. Flóttamenn Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: „Við sjáum börn sem hafa drukknað undan ströndum Líbíu og þá bara gerist eitthvað í samvitundinni“ Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF, er djúpt snortinn yfir þeirri samkenndarbylgju sem birtist í samfélaginu um þessar mundir. Hann var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 4. september 2015 08:00 Viðburðinum "Kæra Eygló“ lokið: „Miðjarðarhafið er ekki kastalasíki fyrir aðra til að drukkna í“ „Við hefðum getað bjargað fólki frá því að fara á ofhlöðnum tuðrum yfir hafið, en við erum kannski of hrædd og sjálfhverf,“ skrifar Bryndís Björgvinsdóttir. 4. september 2015 22:34 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira
Vel heppnuð tilraun Bryndísar Björgvinsdóttur, Facebook-síðan Kæra Eygló, hefur hvatt aðra sem langar til þess að hjálpa flóttamönnum til þess að grípa til aðgerða. Í vikunni höfðu samband við hana tveir breskir menn sem ákváðu eftir að hafa lesið fréttir á erlendum miðlum um framtak hennar að hanna smáforrit eða app sem er eins konar AirBnb fyrir flóttamenn. „Þeir vildu auðvelda fólki að skrá herbergi og heimili sem þau vilja bjóða flóttafólki með appi sem flóttafólk hefði þá aðgang að. Þeir stefna á að það verði aðgengilegt um allan heim. Það heitir My Refugee og er í rauninni alveg eins og AirBnb nema auðvitað að það eru engir peningar í spilinu,“ segir Bryndís Björgvinsdóttir. „Ég kem ekkert nálægt þessu nema að ég hitti þá á Skype tvisvar og við vorum að skiptast á hugmyndum. Það er svo gaman hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk er með sömu hugmyndirnar og langar til að gera eitthvað. Ég veit ekki einu sinni hvað þeir heita eða hvað þeir gera en við byrjuðum strax að tala um flóttamannavandann og hvað við gætum gert og svona.“ Hún segir smáforritið sniðugt upp á hvernig það leiðir saman þá sem þurfa hjálp og þá sem vilja bjóða hana. Mennirnir tveir hafa hafið söfnun á Indiegogo til þess að greiða grafískum hönnuði og til þess að greiða fyrir leyfi. Söfnunina má nálgast hér.
Flóttamenn Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: „Við sjáum börn sem hafa drukknað undan ströndum Líbíu og þá bara gerist eitthvað í samvitundinni“ Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF, er djúpt snortinn yfir þeirri samkenndarbylgju sem birtist í samfélaginu um þessar mundir. Hann var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 4. september 2015 08:00 Viðburðinum "Kæra Eygló“ lokið: „Miðjarðarhafið er ekki kastalasíki fyrir aðra til að drukkna í“ „Við hefðum getað bjargað fólki frá því að fara á ofhlöðnum tuðrum yfir hafið, en við erum kannski of hrædd og sjálfhverf,“ skrifar Bryndís Björgvinsdóttir. 4. september 2015 22:34 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira
Föstudagsviðtalið: „Við sjáum börn sem hafa drukknað undan ströndum Líbíu og þá bara gerist eitthvað í samvitundinni“ Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF, er djúpt snortinn yfir þeirri samkenndarbylgju sem birtist í samfélaginu um þessar mundir. Hann var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 4. september 2015 08:00
Viðburðinum "Kæra Eygló“ lokið: „Miðjarðarhafið er ekki kastalasíki fyrir aðra til að drukkna í“ „Við hefðum getað bjargað fólki frá því að fara á ofhlöðnum tuðrum yfir hafið, en við erum kannski of hrædd og sjálfhverf,“ skrifar Bryndís Björgvinsdóttir. 4. september 2015 22:34