Dyflinnarreglunni verður áfram beitt hér á landi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. september 2015 11:43 Ólöf Nordal, innanríkisráðherra. vísir/ernir Ekki kemur til greina að taka Dyflinnarreglugerðina úr sambandi hér á landi. Þetta kom fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Steinunnar Þóru Árnadóttur, þingmanns Vinstri grænna, varðandi það hvort brottvísunum Sýrlendinga frá Íslandi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Ólöf sagði reglugerðina einn mikilvægasta hlekkinn í Schengen-samstarfinu og því væri mikilvægt að hún væri virk. Það væri þó hins vegar svo nú að flóttafólk væri ekki sent aftur til Grikklands, Ítalíu eða Ungverjalands þar sem þau ríki væru ekki talin örugg. Þá væru yfirvöld einnig að fylgjast með ástandinu í Króatíu. „Við teljum hins vegar mikilvægt að Dyflinnarreglugerðarverkið virki og þegar við sendum til baka þá er verið að senda fólk til baka til öruggra landa sem geta haldið utan um skráningar og lokið við málin,“ sagði Ólöf. Þá nefndi hún jafnframt að nú reyndi mjög mikið á allt regluverk Evrópu, þar með talið Schengen-svæðið og Dyflinnarreglugerðina. Það þyrfti því að styrkja það regluverk líkt og verið væri að gera með því að styrkja ytri landamæri Schengen. „Þegar ég segi að mér finnist ekki koma til greina að ræða Dyflinnarreglugerðina að þessu leyti þá er það vegna þess að um leið og við förum að gera það þá erum við faktískt að segja að þetta kerfi allt saman virki ekki.“ Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. 16. september 2015 22:26 Meirihluti hlynntur því að Ísland taki við flóttafólki Meirihluti svarenda í könnun Maskínu er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum, eða á bilinu 56-57 prósent, 17. september 2015 10:01 „Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. 16. september 2015 22:15 Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. 16. september 2015 15:43 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Ekki kemur til greina að taka Dyflinnarreglugerðina úr sambandi hér á landi. Þetta kom fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Steinunnar Þóru Árnadóttur, þingmanns Vinstri grænna, varðandi það hvort brottvísunum Sýrlendinga frá Íslandi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Ólöf sagði reglugerðina einn mikilvægasta hlekkinn í Schengen-samstarfinu og því væri mikilvægt að hún væri virk. Það væri þó hins vegar svo nú að flóttafólk væri ekki sent aftur til Grikklands, Ítalíu eða Ungverjalands þar sem þau ríki væru ekki talin örugg. Þá væru yfirvöld einnig að fylgjast með ástandinu í Króatíu. „Við teljum hins vegar mikilvægt að Dyflinnarreglugerðarverkið virki og þegar við sendum til baka þá er verið að senda fólk til baka til öruggra landa sem geta haldið utan um skráningar og lokið við málin,“ sagði Ólöf. Þá nefndi hún jafnframt að nú reyndi mjög mikið á allt regluverk Evrópu, þar með talið Schengen-svæðið og Dyflinnarreglugerðina. Það þyrfti því að styrkja það regluverk líkt og verið væri að gera með því að styrkja ytri landamæri Schengen. „Þegar ég segi að mér finnist ekki koma til greina að ræða Dyflinnarreglugerðina að þessu leyti þá er það vegna þess að um leið og við förum að gera það þá erum við faktískt að segja að þetta kerfi allt saman virki ekki.“
Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. 16. september 2015 22:26 Meirihluti hlynntur því að Ísland taki við flóttafólki Meirihluti svarenda í könnun Maskínu er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum, eða á bilinu 56-57 prósent, 17. september 2015 10:01 „Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. 16. september 2015 22:15 Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. 16. september 2015 15:43 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48
Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. 16. september 2015 22:26
Meirihluti hlynntur því að Ísland taki við flóttafólki Meirihluti svarenda í könnun Maskínu er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum, eða á bilinu 56-57 prósent, 17. september 2015 10:01
„Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. 16. september 2015 22:15
Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. 16. september 2015 15:43