KA vann grannaslaginn | Markaveisla í Grindavík 19. september 2015 16:15 KA vann grannaslaginn með þremur mörkum gegn engu. vísir/stefán Fyrstu deild karla lauk í dag með heilli umferð, en Þróttur tryggði sér síðasta lausa sætið í Pepsi-deildinni. KA vann grannaslaginn á Akureyri. Það var mikið fjör á Þórsvelli, en þar vann KA 3-0 sigur. Sandor Matus gerði sjálfsmark í fyrri hálfleik og Sveinn Elías Jónsson einnig í þeim síðari. Ben Everson gerði þriðja mark KA. Tveir Þórsarar létu skapið hlaupa með sig í gönur og fengu rautt spjald, en KA endar í þriðja sætinu með 41 stig. Þór endar í því fjórða með 38 stig. Grindavík vann 7-2 sigur á Fram, en Grindavík endar í fimmta sætinu með 36 stig. Fram endar í níunda sæti með 21 stig. Guðmundur Atli Steinþórsson og Jón Gunnar Eysteinsson gerðu mörk HK gegn Haukum, en Haukar enda í sjötta sætinu með 34 stig. HK endar í áttunda sætinu með 31 stig. Fallliðin BÍ/Bolungarvík og Grótta mættust á Ísafirði og þar unnu heimamenn 2-1 sigur með marki Pape Mamadou Faye. Liðin leika í annari deild á næstu leiktíð.Úrslit og markaskorarar (fengnir frá urslit.net):Þór - KA 0-3 0-1 Sandor Matus - sjálfsmark (26.), 0-2 Ben Everson (48.), 0-3 Sveinn Elías Jónsson - sjálfsmark (78.).Rautt spjald: Jóhann Helgi Hannesson - Þór (60.), Jónas Björgvin Sigurbergsson - Þór (79.)Grindavík - Fram 7-2 0-1 Brynjar Benediktsson (7.), 1-1 Angel Aldeguer (12.), 2-1 Angel Aldeguer (30.), 3-1 Alex Freyr Hilmarsson (35.), 4-1 Magnús Björgvinsson (44.), 5-1 Angel Aldeguer (61.), 5-2 Atli Fannar Jónsson (66.), 6-2 Alex Freyr Hilmarsson (68.), 7-2 Matthías Örn Friðriksson (82.).HK - Haukar 2-0 1-0 Guðmundur Atli Steinþórsson (11.), 2-0 Jón Gunnar Eysteinsson (70.).BÍ/Bolungarvík - Grótta 2-1 1-0 Nikulás Jónsson (45.), 1-1 Jóhannes Hilmarsson (55.), 2-1 Pape Mamadou Faye (59.). Íslenski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Fyrstu deild karla lauk í dag með heilli umferð, en Þróttur tryggði sér síðasta lausa sætið í Pepsi-deildinni. KA vann grannaslaginn á Akureyri. Það var mikið fjör á Þórsvelli, en þar vann KA 3-0 sigur. Sandor Matus gerði sjálfsmark í fyrri hálfleik og Sveinn Elías Jónsson einnig í þeim síðari. Ben Everson gerði þriðja mark KA. Tveir Þórsarar létu skapið hlaupa með sig í gönur og fengu rautt spjald, en KA endar í þriðja sætinu með 41 stig. Þór endar í því fjórða með 38 stig. Grindavík vann 7-2 sigur á Fram, en Grindavík endar í fimmta sætinu með 36 stig. Fram endar í níunda sæti með 21 stig. Guðmundur Atli Steinþórsson og Jón Gunnar Eysteinsson gerðu mörk HK gegn Haukum, en Haukar enda í sjötta sætinu með 34 stig. HK endar í áttunda sætinu með 31 stig. Fallliðin BÍ/Bolungarvík og Grótta mættust á Ísafirði og þar unnu heimamenn 2-1 sigur með marki Pape Mamadou Faye. Liðin leika í annari deild á næstu leiktíð.Úrslit og markaskorarar (fengnir frá urslit.net):Þór - KA 0-3 0-1 Sandor Matus - sjálfsmark (26.), 0-2 Ben Everson (48.), 0-3 Sveinn Elías Jónsson - sjálfsmark (78.).Rautt spjald: Jóhann Helgi Hannesson - Þór (60.), Jónas Björgvin Sigurbergsson - Þór (79.)Grindavík - Fram 7-2 0-1 Brynjar Benediktsson (7.), 1-1 Angel Aldeguer (12.), 2-1 Angel Aldeguer (30.), 3-1 Alex Freyr Hilmarsson (35.), 4-1 Magnús Björgvinsson (44.), 5-1 Angel Aldeguer (61.), 5-2 Atli Fannar Jónsson (66.), 6-2 Alex Freyr Hilmarsson (68.), 7-2 Matthías Örn Friðriksson (82.).HK - Haukar 2-0 1-0 Guðmundur Atli Steinþórsson (11.), 2-0 Jón Gunnar Eysteinsson (70.).BÍ/Bolungarvík - Grótta 2-1 1-0 Nikulás Jónsson (45.), 1-1 Jóhannes Hilmarsson (55.), 2-1 Pape Mamadou Faye (59.).
Íslenski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira