Ný plata komin út með Diktu: Útgáfutónleikar í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2015 12:16 Dikta með tónleika á miðvikudaginn. Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. Dikta hefur notið mikilla vinsælda frá því hljómsveitin var stofnuð árið 1999, meðal annars var hún kjörin Vinsælasti flytjandinn á Íslensku tónlistarverðlaununum tvö ár í röð. Í dag kemur út ný plata frá Diktu sem ber titilinn Easy Street og er svo sannarlega til vitnis um að hljómsveitin hefur hvergi slegið slöku við. Platan var unnin á tveggja ára tímabili hérlendis og í Þýskalandi undir stjórn þýska upptökustjórans Sky van Hoff. Lögin Sink or Swim og We'll Meet Again hafa þegar heyrst af plötunni og hafa þau fengið gríðargóðar viðtökur á öldum ljósvakans og ríkir því mikil eftirvænting hjá aðdáendum eftir plötunni, sem verður einnig fáanleg á vínil, síðar í haust. Af þessu tilefni blæs Dikta til útgáfutónleika í Norðurljósum Hörpu þann 9. september þar sem öllu verður til tjaldað svo tónleikarnir megi verða sem glæsilegastir. Hægt að nálgast miða á Tix.is.s Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. Dikta hefur notið mikilla vinsælda frá því hljómsveitin var stofnuð árið 1999, meðal annars var hún kjörin Vinsælasti flytjandinn á Íslensku tónlistarverðlaununum tvö ár í röð. Í dag kemur út ný plata frá Diktu sem ber titilinn Easy Street og er svo sannarlega til vitnis um að hljómsveitin hefur hvergi slegið slöku við. Platan var unnin á tveggja ára tímabili hérlendis og í Þýskalandi undir stjórn þýska upptökustjórans Sky van Hoff. Lögin Sink or Swim og We'll Meet Again hafa þegar heyrst af plötunni og hafa þau fengið gríðargóðar viðtökur á öldum ljósvakans og ríkir því mikil eftirvænting hjá aðdáendum eftir plötunni, sem verður einnig fáanleg á vínil, síðar í haust. Af þessu tilefni blæs Dikta til útgáfutónleika í Norðurljósum Hörpu þann 9. september þar sem öllu verður til tjaldað svo tónleikarnir megi verða sem glæsilegastir. Hægt að nálgast miða á Tix.is.s
Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira