Gylfi Þór: Erum á leiðinni niður í bæ að fagna með fólkinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. september 2015 21:30 Gylfi Þór á fleygiferð í kvöld. vísir/vilhelm "Ég var bara að hugsa um Frakkland," sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, brosmildur við Vísi eftir leik, aðspurður hvað fór í gegnum huga hans í uppbótartímanum, manni færri. Ísland gerði markalaust jafntefli við Kasakstan í Dalnum í kvöld en það var nóg til að fleyta liðinu á stórmót í fyrsta sinn. Ísland verður á EM 2016 í Frakklandi næsta sumar. "Þetta er búið að vera draumur síðan ég var pinkulítill. Flestir sögðu að maður myndi aldrei ná að spila á stórmóti en þið sjáið hvað við erum búnir að búa til hérna með íslensku þjóðinni," sagði Gylfi, en dyggustu stuðningsmenn Íslands sungu lengi eftir leik. "Hér var frábær stemning. Tólfan er ennþá að syngja. Ég held við séum á leiðinni niður í bæ núna að fagna með fólkinu sem hefur stutt okkur," sagði Gylfi. Leikurinn sjálfur var ekki upp á marga fiska og glotti Gylfi þegar hann var spurður hvort þetta væri sætasta 0-0 jafntefli sem hann hefur gert. "Ég held það. Þetta er bara besta jafntefli sem ég mun gera í lífinu. Þetta var bara spurning um að ná í þetta eina stig. Sigur hefði verið frábær en nú þurfum við að njóta augnabliksins. Ég get ekki lýst þessu," sagði Gylfi Þór Sigurðsson. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
"Ég var bara að hugsa um Frakkland," sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, brosmildur við Vísi eftir leik, aðspurður hvað fór í gegnum huga hans í uppbótartímanum, manni færri. Ísland gerði markalaust jafntefli við Kasakstan í Dalnum í kvöld en það var nóg til að fleyta liðinu á stórmót í fyrsta sinn. Ísland verður á EM 2016 í Frakklandi næsta sumar. "Þetta er búið að vera draumur síðan ég var pinkulítill. Flestir sögðu að maður myndi aldrei ná að spila á stórmóti en þið sjáið hvað við erum búnir að búa til hérna með íslensku þjóðinni," sagði Gylfi, en dyggustu stuðningsmenn Íslands sungu lengi eftir leik. "Hér var frábær stemning. Tólfan er ennþá að syngja. Ég held við séum á leiðinni niður í bæ núna að fagna með fólkinu sem hefur stutt okkur," sagði Gylfi. Leikurinn sjálfur var ekki upp á marga fiska og glotti Gylfi þegar hann var spurður hvort þetta væri sætasta 0-0 jafntefli sem hann hefur gert. "Ég held það. Þetta er bara besta jafntefli sem ég mun gera í lífinu. Þetta var bara spurning um að ná í þetta eina stig. Sigur hefði verið frábær en nú þurfum við að njóta augnabliksins. Ég get ekki lýst þessu," sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira