Ísland í dag heimsækir Örnu Ýr Jónsdóttur, sem krýnd var Ungfrú Ísland á laugardaginn. Hún segist ekki hafa búist við að sigra, fyrr en hún var hvorki valin hæfileikastúlkan, né íþróttastúlkan.
Þá hugsaði hún að mögulega ætti hún séns í stóra titilinn. Hún segir að gagnrýni sé alls staðar – hvort sem það snýst um að taka þátt í fegurðarsamkeppnum eða í frjálsum íþróttum.
Sjáðu sýnishorn úr þætti kvöldsins í spilaranum hér að ofan.
