Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2015 13:38 Gert er ráð fyrir að framlög til Þjóðleikhússins hækki um 80 milljónir króna milli ára, að frátöldum launa- og verðlagsbreytingum. Vísir/Valli Framlög ríkissjóðs til Þjóðleikhússins og Sinfóníuhljómsveitarinnar hækka milli ára samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2016 sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fyrr í dag. Gert er ráð fyrir að framlög til Þjóðleikhússins hækki um 80 milljónir króna milli ára, að frátöldum launa- og verðlagsbreytingum sem nema 55 milljónum króna. Framlög til leikhússins nema alls 932,1 milljónir króna í frumvarpinu. „Skýrist þetta af tvennu. Í fyrsta lagi er lögð til 20 m.kr. hækkun til að styrkja rekstur leikhússins. Í öðru lagi er lögð til 60 m.kr. hækkun á framlagi vegna viðhalds og endurnýjunar tækjabúnaðar í leikhúsinu til viðbótar við 20 m.kr. hækkun í fjárlögum 2015. Leikhúsið hefur því samtals 80 m.kr. til viðhalds og endurnýjunar tækjabúnaðar á árinu 2016. Er áætlað að heildarendurnýjun alls búnaðar muni kostas tæpar 300 m.kr.“50 milljón króna hækkun til Sinfó Framlag til Sinfónínuhljómsveitarinnar nemur 1.098 milljónum króna í frumvarpinu, sem felur í sér að hækkun um 50 m.kr. frá yfirstandandi fjárlögum að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 51,2 m.kr. „Hækkunin er til að styrkja rekstrarstöðu hljómsveitarinnar. Þá er lögð til breyting á rekstrarumfangi sem fjármagnað er með sértekjum til lækkunar um 65,2 m.kr.“ Fjárlagafrumvarp 2016 Fjárlög Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Landspítalinn fær 50 milljarða Launakostnaður Landspítalans mun aukast um 4 milljarða samkvæmt fjárlögum næsta árs. 8. september 2015 13:27 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Sjá meira
Framlög ríkissjóðs til Þjóðleikhússins og Sinfóníuhljómsveitarinnar hækka milli ára samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2016 sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fyrr í dag. Gert er ráð fyrir að framlög til Þjóðleikhússins hækki um 80 milljónir króna milli ára, að frátöldum launa- og verðlagsbreytingum sem nema 55 milljónum króna. Framlög til leikhússins nema alls 932,1 milljónir króna í frumvarpinu. „Skýrist þetta af tvennu. Í fyrsta lagi er lögð til 20 m.kr. hækkun til að styrkja rekstur leikhússins. Í öðru lagi er lögð til 60 m.kr. hækkun á framlagi vegna viðhalds og endurnýjunar tækjabúnaðar í leikhúsinu til viðbótar við 20 m.kr. hækkun í fjárlögum 2015. Leikhúsið hefur því samtals 80 m.kr. til viðhalds og endurnýjunar tækjabúnaðar á árinu 2016. Er áætlað að heildarendurnýjun alls búnaðar muni kostas tæpar 300 m.kr.“50 milljón króna hækkun til Sinfó Framlag til Sinfónínuhljómsveitarinnar nemur 1.098 milljónum króna í frumvarpinu, sem felur í sér að hækkun um 50 m.kr. frá yfirstandandi fjárlögum að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 51,2 m.kr. „Hækkunin er til að styrkja rekstrarstöðu hljómsveitarinnar. Þá er lögð til breyting á rekstrarumfangi sem fjármagnað er með sértekjum til lækkunar um 65,2 m.kr.“
Fjárlagafrumvarp 2016 Fjárlög Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Landspítalinn fær 50 milljarða Launakostnaður Landspítalans mun aukast um 4 milljarða samkvæmt fjárlögum næsta árs. 8. september 2015 13:27 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Sjá meira
Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17
Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01
Landspítalinn fær 50 milljarða Launakostnaður Landspítalans mun aukast um 4 milljarða samkvæmt fjárlögum næsta árs. 8. september 2015 13:27
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent