Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2015 13:38 Gert er ráð fyrir að framlög til Þjóðleikhússins hækki um 80 milljónir króna milli ára, að frátöldum launa- og verðlagsbreytingum. Vísir/Valli Framlög ríkissjóðs til Þjóðleikhússins og Sinfóníuhljómsveitarinnar hækka milli ára samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2016 sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fyrr í dag. Gert er ráð fyrir að framlög til Þjóðleikhússins hækki um 80 milljónir króna milli ára, að frátöldum launa- og verðlagsbreytingum sem nema 55 milljónum króna. Framlög til leikhússins nema alls 932,1 milljónir króna í frumvarpinu. „Skýrist þetta af tvennu. Í fyrsta lagi er lögð til 20 m.kr. hækkun til að styrkja rekstur leikhússins. Í öðru lagi er lögð til 60 m.kr. hækkun á framlagi vegna viðhalds og endurnýjunar tækjabúnaðar í leikhúsinu til viðbótar við 20 m.kr. hækkun í fjárlögum 2015. Leikhúsið hefur því samtals 80 m.kr. til viðhalds og endurnýjunar tækjabúnaðar á árinu 2016. Er áætlað að heildarendurnýjun alls búnaðar muni kostas tæpar 300 m.kr.“50 milljón króna hækkun til Sinfó Framlag til Sinfónínuhljómsveitarinnar nemur 1.098 milljónum króna í frumvarpinu, sem felur í sér að hækkun um 50 m.kr. frá yfirstandandi fjárlögum að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 51,2 m.kr. „Hækkunin er til að styrkja rekstrarstöðu hljómsveitarinnar. Þá er lögð til breyting á rekstrarumfangi sem fjármagnað er með sértekjum til lækkunar um 65,2 m.kr.“ Fjárlagafrumvarp 2016 Fjárlög Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Landspítalinn fær 50 milljarða Launakostnaður Landspítalans mun aukast um 4 milljarða samkvæmt fjárlögum næsta árs. 8. september 2015 13:27 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
Framlög ríkissjóðs til Þjóðleikhússins og Sinfóníuhljómsveitarinnar hækka milli ára samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2016 sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fyrr í dag. Gert er ráð fyrir að framlög til Þjóðleikhússins hækki um 80 milljónir króna milli ára, að frátöldum launa- og verðlagsbreytingum sem nema 55 milljónum króna. Framlög til leikhússins nema alls 932,1 milljónir króna í frumvarpinu. „Skýrist þetta af tvennu. Í fyrsta lagi er lögð til 20 m.kr. hækkun til að styrkja rekstur leikhússins. Í öðru lagi er lögð til 60 m.kr. hækkun á framlagi vegna viðhalds og endurnýjunar tækjabúnaðar í leikhúsinu til viðbótar við 20 m.kr. hækkun í fjárlögum 2015. Leikhúsið hefur því samtals 80 m.kr. til viðhalds og endurnýjunar tækjabúnaðar á árinu 2016. Er áætlað að heildarendurnýjun alls búnaðar muni kostas tæpar 300 m.kr.“50 milljón króna hækkun til Sinfó Framlag til Sinfónínuhljómsveitarinnar nemur 1.098 milljónum króna í frumvarpinu, sem felur í sér að hækkun um 50 m.kr. frá yfirstandandi fjárlögum að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 51,2 m.kr. „Hækkunin er til að styrkja rekstrarstöðu hljómsveitarinnar. Þá er lögð til breyting á rekstrarumfangi sem fjármagnað er með sértekjum til lækkunar um 65,2 m.kr.“
Fjárlagafrumvarp 2016 Fjárlög Tengdar fréttir Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17 Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Landspítalinn fær 50 milljarða Launakostnaður Landspítalans mun aukast um 4 milljarða samkvæmt fjárlögum næsta árs. 8. september 2015 13:27 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
Tekjuskattur einstaklinga lækkar Skattþrepum mun fækka úr þremur í tvö á næsta ári. 8. september 2015 13:17
Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01
Landspítalinn fær 50 milljarða Launakostnaður Landspítalans mun aukast um 4 milljarða samkvæmt fjárlögum næsta árs. 8. september 2015 13:27