Hreyfing til heilsu Unnur Pétursdóttir skrifar 8. september 2015 15:10 Á alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar, 8 september ár hvert, varpar heimssamband sjúkraþjálfara skilaboðum til heilbrigðisyfirvalda og almennings sem sem varðar líf okkar og heilsu. Nú í ár eru skilboðin: „Nýtum tækifærin“ og miða að því að efla sérhvern einstakling til alls þess sem hann mögulega getur áorkað. Sjúkraþjálfarar eru í lykilhlutverki þegar kemur að því að sinna forvörnum gegn heilsubresti og stoðkerfisvanda auk þess að aðstoða fólk við að ná upp hámarks hreyfigetu og virkni eftir slys, sjúkdóma og önnur áföll. Sjúkraþjálfarar efla fólk sem glímir við langvarandi sjúkleika eða fatlanir til þátttöku í þjóðfélaginu og bjóða upp á hágæða endurhæfingu með það að markmiði að ná besta mögulegum árangri og virkni einstaklinga í daglegu lífi. Sjúkraþjálfarar vinna með fólki til sjálfshjálpar og sjálfstæðis. Því er að það viðeigandi að vekja athygli á þeim mikilvæga þætti sem sjúkraþjálfarar eiga í endurhæfingu fólks og þeim mikla mannauði sem býr í stétt sjúkraþjálfara. Sjúkraþjálfarar hvetja fólk til að huga að hreyfingu og heilsu alla ævi og eru til staðar fyrir almenning á eigin stofum, endurhæfingarstofnunum, öldrunarstofnunum og sjúkrahúsum um allt land. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Unnur Pétursdóttir Mest lesið Skattfé nýtt í áróður Tómar Þór Þórðarson Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir Skoðun Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Að vera treggáfaður: Er píkan greindari en pungurinn? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Er þetta í þínu boði, kæri forsætisráðherra? Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason Skoðun Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson Skoðun Réttmæti virðingar á skólaskyldu? Edda Sigrún Svavarsdóttir Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson Skoðun Skoðun Skoðun Skelin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson skrifar Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Skoðun Íslenska sem brú að betra samfélagi Vanessa Monika Isenmann skrifar Skoðun Ofbeldi í nánum samböndum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Skattfé nýtt í áróður Tómar Þór Þórðarson skrifar Skoðun Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Réttmæti virðingar á skólaskyldu? Edda Sigrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Er þetta í þínu boði, kæri forsætisráðherra? Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld sinna ekki málefnum barna af fagmennsku Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Kjölfestan í mannlífinu Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Sjá meira
Á alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar, 8 september ár hvert, varpar heimssamband sjúkraþjálfara skilaboðum til heilbrigðisyfirvalda og almennings sem sem varðar líf okkar og heilsu. Nú í ár eru skilboðin: „Nýtum tækifærin“ og miða að því að efla sérhvern einstakling til alls þess sem hann mögulega getur áorkað. Sjúkraþjálfarar eru í lykilhlutverki þegar kemur að því að sinna forvörnum gegn heilsubresti og stoðkerfisvanda auk þess að aðstoða fólk við að ná upp hámarks hreyfigetu og virkni eftir slys, sjúkdóma og önnur áföll. Sjúkraþjálfarar efla fólk sem glímir við langvarandi sjúkleika eða fatlanir til þátttöku í þjóðfélaginu og bjóða upp á hágæða endurhæfingu með það að markmiði að ná besta mögulegum árangri og virkni einstaklinga í daglegu lífi. Sjúkraþjálfarar vinna með fólki til sjálfshjálpar og sjálfstæðis. Því er að það viðeigandi að vekja athygli á þeim mikilvæga þætti sem sjúkraþjálfarar eiga í endurhæfingu fólks og þeim mikla mannauði sem býr í stétt sjúkraþjálfara. Sjúkraþjálfarar hvetja fólk til að huga að hreyfingu og heilsu alla ævi og eru til staðar fyrir almenning á eigin stofum, endurhæfingarstofnunum, öldrunarstofnunum og sjúkrahúsum um allt land.
Skoðun Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar