2000 ferðamenn komust ekki til Akureyrar vegna veðurs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. september 2015 16:57 Frá Akureyri. vísir/pjetur Stórt skemmtiferðaskip sem leggja átti að bryggju á Akureyri í morgun þurfti frá að hverfa vegna veðurs. Um 2000 farþegar voru um borð í skipinu en vindstyrkur í höfninni var of mikill til að skipið kæmist að. 1200 farþegar höfðu bókað sér ferðir með SBA Norðurleið í dag en þar sem ekkert varð af komu skipsins varð heldur ekkert úr þeim ferðum. „Við vorum búin að skipuleggja ferðir víðs vegar um Norðurland, til dæmis í Mývatnssveit, Laufás og að Goðafossi. Þetta er gríðarlegt tjón fyrir fyrirtækið. Við vorum búnir að smala saman einhverjum þrjátíu bílum og þrjátíu leiðsögumönnum og sumir höfðu komið að sunnan með flugi með tilheyrandi kostnaði,“ segir Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar. Hann segir að málið muni einhverja eftirmála þar sem fyrirtækið sé nú að skoða að senda endurkröfu annað hvort á skemmtiferðaskipið eða ferðaskrifstofuna. Jóhannes Antonsson hjá Hafnasamlagi Norðurlands segir að svona lagað gerist ekki oft en komi fyrir. Þetta sé þó í fyrsta skipti á þessu ári sem að skemmtiferðaskip geti ekki lagt að bryggju á Akureyri. „Þetta voru einfaldlega óviðráðanlegar aðstæður og skipið hefði ekki getað komið að annarri bryggju hér í Eyjafirði,“ segir Jóhannes í samtali við Vísi. Aðspurður segir hann að von sé á öðru stóru skipi á morgun og að smærri skip komi svo út september. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira
Stórt skemmtiferðaskip sem leggja átti að bryggju á Akureyri í morgun þurfti frá að hverfa vegna veðurs. Um 2000 farþegar voru um borð í skipinu en vindstyrkur í höfninni var of mikill til að skipið kæmist að. 1200 farþegar höfðu bókað sér ferðir með SBA Norðurleið í dag en þar sem ekkert varð af komu skipsins varð heldur ekkert úr þeim ferðum. „Við vorum búin að skipuleggja ferðir víðs vegar um Norðurland, til dæmis í Mývatnssveit, Laufás og að Goðafossi. Þetta er gríðarlegt tjón fyrir fyrirtækið. Við vorum búnir að smala saman einhverjum þrjátíu bílum og þrjátíu leiðsögumönnum og sumir höfðu komið að sunnan með flugi með tilheyrandi kostnaði,“ segir Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar. Hann segir að málið muni einhverja eftirmála þar sem fyrirtækið sé nú að skoða að senda endurkröfu annað hvort á skemmtiferðaskipið eða ferðaskrifstofuna. Jóhannes Antonsson hjá Hafnasamlagi Norðurlands segir að svona lagað gerist ekki oft en komi fyrir. Þetta sé þó í fyrsta skipti á þessu ári sem að skemmtiferðaskip geti ekki lagt að bryggju á Akureyri. „Þetta voru einfaldlega óviðráðanlegar aðstæður og skipið hefði ekki getað komið að annarri bryggju hér í Eyjafirði,“ segir Jóhannes í samtali við Vísi. Aðspurður segir hann að von sé á öðru stóru skipi á morgun og að smærri skip komi svo út september.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Fleiri fréttir Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Sjá meira