Langar raðir og yfirfullar ruslatunnur í Leifsstöð Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. ágúst 2015 23:24 Á myndinni sést glögglega hversu langt röðin nær, niður stigann og á fyrstu hæð byggingarinnar, sem og yfirfullar ruslatunnurnar. Mynd/Hafliði Breiðfjörð Ófögur sjón blasti við mörgum ferðalöngum sem áttu leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun. Á efri hæð byggingarinnar mátti víða sjá yfirfullar ruslafötur og á tímabili náði röðin í gegnumlýsingartækin allt niður í innritunarsal flugstöðvarinnar. Þrátt fyrir það gekk dagurinn að mestu stórslysalaust fyrir sig ef marka má Guðna Sigurðsson, upplýsingafulltrúa Isavia – sérstaklega ef litið er til þess að um 2600 manns fóru um gegnumlýsingartækin á einni klukkustund þegar mest var. Því hafi ferðalangar, þrátt fyrir þennan mikla fjölda í flugstöðinni, ekki þurft að „bíða nema hálftíma“ þegar örtröðin var hvað mest. Hún hafi þó bitnað töluvert á aðgengi ræstitækna sem ekki gátu tæmt ruslatunnurnar á efri hæðinni og því hafi ruslið tekið að hrúgast upp eins og myndin hér að ofan ber með sér. Það hafi þó einungis verið um stundarsakir meðan greitt var úr mestu ferðamannaflækjunni fyrir hádegi. Guðni segir að alla jafna séu sunnudagar stærstu dagarnir í flugstöðinni. Þá sé fólk ýmist að koma heim úr helgarferðum eða ferðamenn aftur að halda til síns heima úr slíkum ferðum. Þá er ferðamannstraumurinn hvað mestur í júlí og ágúst og hafa síðustu sunnudagar verið álíkar fjölmennir í flugstöðinni. Það er því eflaust ekki úr vegi að leggja leið sína snemma í Leifsstöð vilji ferðamenn sleppa við mestu tafirnar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Sjá meira
Ófögur sjón blasti við mörgum ferðalöngum sem áttu leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun. Á efri hæð byggingarinnar mátti víða sjá yfirfullar ruslafötur og á tímabili náði röðin í gegnumlýsingartækin allt niður í innritunarsal flugstöðvarinnar. Þrátt fyrir það gekk dagurinn að mestu stórslysalaust fyrir sig ef marka má Guðna Sigurðsson, upplýsingafulltrúa Isavia – sérstaklega ef litið er til þess að um 2600 manns fóru um gegnumlýsingartækin á einni klukkustund þegar mest var. Því hafi ferðalangar, þrátt fyrir þennan mikla fjölda í flugstöðinni, ekki þurft að „bíða nema hálftíma“ þegar örtröðin var hvað mest. Hún hafi þó bitnað töluvert á aðgengi ræstitækna sem ekki gátu tæmt ruslatunnurnar á efri hæðinni og því hafi ruslið tekið að hrúgast upp eins og myndin hér að ofan ber með sér. Það hafi þó einungis verið um stundarsakir meðan greitt var úr mestu ferðamannaflækjunni fyrir hádegi. Guðni segir að alla jafna séu sunnudagar stærstu dagarnir í flugstöðinni. Þá sé fólk ýmist að koma heim úr helgarferðum eða ferðamenn aftur að halda til síns heima úr slíkum ferðum. Þá er ferðamannstraumurinn hvað mestur í júlí og ágúst og hafa síðustu sunnudagar verið álíkar fjölmennir í flugstöðinni. Það er því eflaust ekki úr vegi að leggja leið sína snemma í Leifsstöð vilji ferðamenn sleppa við mestu tafirnar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Sjá meira