Fyrsta „smurbrauðsjómfrúin“ leggur svuntuna á hilluna Heimir Már Pétursson skrifar 26. ágúst 2015 20:22 Jakob Jakobsson, fyrsti karlmaðurinn sem útskrifaðist með þann virðulega titil "smurbrauðsjómfrú" í Danmörku og rekið hefur veitingastaðinn Jómrúna í Reykjavík með eiginmanni sínum Guðmundi Guðjónssyni í tæp 20 ár, leggur brátt svuntuna á hilluna. En það þýðir ekki að þar með heyri Jómfrúin sögunni til því Jakob og Guðmundur hafa selt staðinn til veitingahúsafjárfestanna Birgis Bieltvedt og eiginkonu hans Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur og sonar Jakobs, nafna hans Jakobs Einars, sem sjá munu um reksturinn í framtíðinni. Stöð 2 leit við hjá Jómfrúnum í dag. Þegar Jakob eldri var spurður að því hve mörg smurbrauð hann hefur selt á þessum tuttugu ára ferli sagðist hann aldrei hafa tekið það saman en taldi upp á, og studdist við "lauslega útreikninga", að hvert mannsbarn á Ísland hefði komið inn á Jómfrúna um fimmtíu sinnum. Hann og Guðmundur höfðu íhugað það að láta staðar numið með reksturinn og þegar Jakob yngri var tilbúinn að stíga inn í hann létu þeir slag standa. Jakob Einar sagðist vera nánast uppalinn á staðnum frá unglingsaldri og er spenntur fyrir framhaldinu. Spurður hvort hann sjái fyrir sér einhverjar breytingar á rekstrinum svaraði hann: „Við ætlum í fyrsta lagi ekki að breyta til að breyta en við sjáum fyrir okkur að reyna að efla kannski reksturinn að einhverju leyti. Lengja opnunartímann sem ég held að verði vel liðið hjá flestum af okkar kúnnum.“ Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Jakob Jakobsson, fyrsti karlmaðurinn sem útskrifaðist með þann virðulega titil "smurbrauðsjómfrú" í Danmörku og rekið hefur veitingastaðinn Jómrúna í Reykjavík með eiginmanni sínum Guðmundi Guðjónssyni í tæp 20 ár, leggur brátt svuntuna á hilluna. En það þýðir ekki að þar með heyri Jómfrúin sögunni til því Jakob og Guðmundur hafa selt staðinn til veitingahúsafjárfestanna Birgis Bieltvedt og eiginkonu hans Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur og sonar Jakobs, nafna hans Jakobs Einars, sem sjá munu um reksturinn í framtíðinni. Stöð 2 leit við hjá Jómfrúnum í dag. Þegar Jakob eldri var spurður að því hve mörg smurbrauð hann hefur selt á þessum tuttugu ára ferli sagðist hann aldrei hafa tekið það saman en taldi upp á, og studdist við "lauslega útreikninga", að hvert mannsbarn á Ísland hefði komið inn á Jómfrúna um fimmtíu sinnum. Hann og Guðmundur höfðu íhugað það að láta staðar numið með reksturinn og þegar Jakob yngri var tilbúinn að stíga inn í hann létu þeir slag standa. Jakob Einar sagðist vera nánast uppalinn á staðnum frá unglingsaldri og er spenntur fyrir framhaldinu. Spurður hvort hann sjái fyrir sér einhverjar breytingar á rekstrinum svaraði hann: „Við ætlum í fyrsta lagi ekki að breyta til að breyta en við sjáum fyrir okkur að reyna að efla kannski reksturinn að einhverju leyti. Lengja opnunartímann sem ég held að verði vel liðið hjá flestum af okkar kúnnum.“
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira