Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. ágúst 2015 13:10 Depay er á sínum stað í leikmannahóp Hollands. Vísir/Getty Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. Blind sem tók við starfinu sem landsliðsþjálfari af Guus Hiddink á dögunum þarf á sex stigum að halda úr þessum tveimur leikjum enda fimm stigum á eftir Íslandi í A-riðli. Ekkert pláss er fyrir Nigel De Jong, leikmann AC Milan, en Memphis Depay, leikmaður Manchester United er á sínum stað ásamt liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Daley Blind.Hópurinn:Markmenn: Jasper Cillessen (Ajax) Tim Krul (Newcastle) Jeroen Zoet (PSV)Varnarmenn: Stefan de Vrij (Lazio) Gregory van der Wiel (Paris Saint-Germain) Bruno Martins Indi (Porto) Daley Blind (Manchester United) Kenny Tete (Ajax) Terence Kongolo (Feyenoord) Jeffrey Bruma (PSV) Jairo Riedewald (Ajax)Miðjumenn: Wesley Sneijder (Galatasaray) Davy Klaasen (Ajax) Vurnon Anita (Newcastle) Ibrahim Affelay (Stoke) Quincy Promes (Spartak Moskva) Arjen Robben (Bayern Munchen) Georginio Wijnaldum (Newcastle) Memphis Depay (Manchester United) Luciano Narsingh (PSV)Sóknarmenn: Robin Van Persie (Fenerbahce) Klaas-Jan Huntelaar (Schalke 04) Luuk de Jong (PSV) Dit is 'm! De definitieve selectie van Oranje voor de wedstrijden tegen IJsland en Turkije: http://t.co/EHXzAmQSu1. pic.twitter.com/yQKFvbxaCL— OnsOranje (@OnsOranje) August 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19 Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28 Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Sjá meira
Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. Blind sem tók við starfinu sem landsliðsþjálfari af Guus Hiddink á dögunum þarf á sex stigum að halda úr þessum tveimur leikjum enda fimm stigum á eftir Íslandi í A-riðli. Ekkert pláss er fyrir Nigel De Jong, leikmann AC Milan, en Memphis Depay, leikmaður Manchester United er á sínum stað ásamt liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Daley Blind.Hópurinn:Markmenn: Jasper Cillessen (Ajax) Tim Krul (Newcastle) Jeroen Zoet (PSV)Varnarmenn: Stefan de Vrij (Lazio) Gregory van der Wiel (Paris Saint-Germain) Bruno Martins Indi (Porto) Daley Blind (Manchester United) Kenny Tete (Ajax) Terence Kongolo (Feyenoord) Jeffrey Bruma (PSV) Jairo Riedewald (Ajax)Miðjumenn: Wesley Sneijder (Galatasaray) Davy Klaasen (Ajax) Vurnon Anita (Newcastle) Ibrahim Affelay (Stoke) Quincy Promes (Spartak Moskva) Arjen Robben (Bayern Munchen) Georginio Wijnaldum (Newcastle) Memphis Depay (Manchester United) Luciano Narsingh (PSV)Sóknarmenn: Robin Van Persie (Fenerbahce) Klaas-Jan Huntelaar (Schalke 04) Luuk de Jong (PSV) Dit is 'm! De definitieve selectie van Oranje voor de wedstrijden tegen IJsland en Turkije: http://t.co/EHXzAmQSu1. pic.twitter.com/yQKFvbxaCL— OnsOranje (@OnsOranje) August 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19 Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28 Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Sjá meira
Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15
Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19
Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28
Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45