Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. ágúst 2015 13:10 Depay er á sínum stað í leikmannahóp Hollands. Vísir/Getty Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. Blind sem tók við starfinu sem landsliðsþjálfari af Guus Hiddink á dögunum þarf á sex stigum að halda úr þessum tveimur leikjum enda fimm stigum á eftir Íslandi í A-riðli. Ekkert pláss er fyrir Nigel De Jong, leikmann AC Milan, en Memphis Depay, leikmaður Manchester United er á sínum stað ásamt liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Daley Blind.Hópurinn:Markmenn: Jasper Cillessen (Ajax) Tim Krul (Newcastle) Jeroen Zoet (PSV)Varnarmenn: Stefan de Vrij (Lazio) Gregory van der Wiel (Paris Saint-Germain) Bruno Martins Indi (Porto) Daley Blind (Manchester United) Kenny Tete (Ajax) Terence Kongolo (Feyenoord) Jeffrey Bruma (PSV) Jairo Riedewald (Ajax)Miðjumenn: Wesley Sneijder (Galatasaray) Davy Klaasen (Ajax) Vurnon Anita (Newcastle) Ibrahim Affelay (Stoke) Quincy Promes (Spartak Moskva) Arjen Robben (Bayern Munchen) Georginio Wijnaldum (Newcastle) Memphis Depay (Manchester United) Luciano Narsingh (PSV)Sóknarmenn: Robin Van Persie (Fenerbahce) Klaas-Jan Huntelaar (Schalke 04) Luuk de Jong (PSV) Dit is 'm! De definitieve selectie van Oranje voor de wedstrijden tegen IJsland en Turkije: http://t.co/EHXzAmQSu1. pic.twitter.com/yQKFvbxaCL— OnsOranje (@OnsOranje) August 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19 Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28 Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. Blind sem tók við starfinu sem landsliðsþjálfari af Guus Hiddink á dögunum þarf á sex stigum að halda úr þessum tveimur leikjum enda fimm stigum á eftir Íslandi í A-riðli. Ekkert pláss er fyrir Nigel De Jong, leikmann AC Milan, en Memphis Depay, leikmaður Manchester United er á sínum stað ásamt liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Daley Blind.Hópurinn:Markmenn: Jasper Cillessen (Ajax) Tim Krul (Newcastle) Jeroen Zoet (PSV)Varnarmenn: Stefan de Vrij (Lazio) Gregory van der Wiel (Paris Saint-Germain) Bruno Martins Indi (Porto) Daley Blind (Manchester United) Kenny Tete (Ajax) Terence Kongolo (Feyenoord) Jeffrey Bruma (PSV) Jairo Riedewald (Ajax)Miðjumenn: Wesley Sneijder (Galatasaray) Davy Klaasen (Ajax) Vurnon Anita (Newcastle) Ibrahim Affelay (Stoke) Quincy Promes (Spartak Moskva) Arjen Robben (Bayern Munchen) Georginio Wijnaldum (Newcastle) Memphis Depay (Manchester United) Luciano Narsingh (PSV)Sóknarmenn: Robin Van Persie (Fenerbahce) Klaas-Jan Huntelaar (Schalke 04) Luuk de Jong (PSV) Dit is 'm! De definitieve selectie van Oranje voor de wedstrijden tegen IJsland en Turkije: http://t.co/EHXzAmQSu1. pic.twitter.com/yQKFvbxaCL— OnsOranje (@OnsOranje) August 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19 Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28 Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15
Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19
Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28
Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45