Vilja fleiri flóttamenn í Kópavog Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2015 15:54 Ríkisstjórnin hefur samþykkt að taka á móti fimmtíu flóttamönnum í ár og á næsta ári. Vísir Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórnina þar í bæ að opna dyrnar fyrir flóttamönnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Er vísað til ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að taka á móti fimmtíu flóttamönnum árin 2015 og 2016 til að létta á miklum straumi flóttamanna til Evrópou. „Þrátt fyrir að talan sé lág ber að fagna því að ríkisstjórn Íslands axli ábyrgð og sé tilbúin til þess að taka þátt í því að veita fólki í mikilli neyð ný og betri lífsskilyrði hér á landi. Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa þegar lýst yfir vilja til þess að taka á móti flóttafólki og greiða þannig fyrir því að skapa því betra líf og hefur bærinn óskað eftir viðræðum við velferðarráðuneytið um málið,“ segir í tilkynningu frá Samfylkingunni.Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir í Fréttablaðinu í dag að málið hafi verið rætt á vettvangi bæjarstjórnar í gær en engar ákvarðanir hafi verið teknar.„Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórn Kópavogs að fylgja frumkvæði Akureyrarbæjar og hefja strax viðræður við félags- og húsnæðismálaráðherra um móttöku bæjarins á flóttamönnum. Óásættanlegt sé að næst stærsta sveitarfélagið á landinu hafi aldrei tekið á móti flóttamönnum, en bærinn hefur alla burði til að veita flóttamönnum þau tækifæri og lífsgæði sem þau þurfa á að halda.“ Flóttamenn Tengdar fréttir Flest stærstu sveitarfélögin jákvæð gagnvart móttöku fleira flóttafólks Fjögur sveitarfélög hafa hafið viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku þeirra 50 flóttamanna sem stefnt er á að bjóða til landsins á næstu tveimur árum. 28. ágúst 2015 11:00 Ísland tekur á móti fimmtíu flóttamönnum Ísland hleypur undir bagga með Grikklandi og Ítalíu og ætlar að taka við flóttamönnum frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu í október. 21. júlí 2015 12:19 Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06 Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að hluti þeirra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins komi til með að búa í þar í bæ. 26. ágúst 2015 14:02 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Fleiri fréttir Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira
Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórnina þar í bæ að opna dyrnar fyrir flóttamönnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Er vísað til ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að taka á móti fimmtíu flóttamönnum árin 2015 og 2016 til að létta á miklum straumi flóttamanna til Evrópou. „Þrátt fyrir að talan sé lág ber að fagna því að ríkisstjórn Íslands axli ábyrgð og sé tilbúin til þess að taka þátt í því að veita fólki í mikilli neyð ný og betri lífsskilyrði hér á landi. Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa þegar lýst yfir vilja til þess að taka á móti flóttafólki og greiða þannig fyrir því að skapa því betra líf og hefur bærinn óskað eftir viðræðum við velferðarráðuneytið um málið,“ segir í tilkynningu frá Samfylkingunni.Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir í Fréttablaðinu í dag að málið hafi verið rætt á vettvangi bæjarstjórnar í gær en engar ákvarðanir hafi verið teknar.„Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórn Kópavogs að fylgja frumkvæði Akureyrarbæjar og hefja strax viðræður við félags- og húsnæðismálaráðherra um móttöku bæjarins á flóttamönnum. Óásættanlegt sé að næst stærsta sveitarfélagið á landinu hafi aldrei tekið á móti flóttamönnum, en bærinn hefur alla burði til að veita flóttamönnum þau tækifæri og lífsgæði sem þau þurfa á að halda.“
Flóttamenn Tengdar fréttir Flest stærstu sveitarfélögin jákvæð gagnvart móttöku fleira flóttafólks Fjögur sveitarfélög hafa hafið viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku þeirra 50 flóttamanna sem stefnt er á að bjóða til landsins á næstu tveimur árum. 28. ágúst 2015 11:00 Ísland tekur á móti fimmtíu flóttamönnum Ísland hleypur undir bagga með Grikklandi og Ítalíu og ætlar að taka við flóttamönnum frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu í október. 21. júlí 2015 12:19 Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06 Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að hluti þeirra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins komi til með að búa í þar í bæ. 26. ágúst 2015 14:02 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Fleiri fréttir Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira
Flest stærstu sveitarfélögin jákvæð gagnvart móttöku fleira flóttafólks Fjögur sveitarfélög hafa hafið viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku þeirra 50 flóttamanna sem stefnt er á að bjóða til landsins á næstu tveimur árum. 28. ágúst 2015 11:00
Ísland tekur á móti fimmtíu flóttamönnum Ísland hleypur undir bagga með Grikklandi og Ítalíu og ætlar að taka við flóttamönnum frá Sýrlandi, Eritreu, Írak og Sómalíu í október. 21. júlí 2015 12:19
Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06
Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að hluti þeirra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins komi til með að búa í þar í bæ. 26. ágúst 2015 14:02