Gullstelpurnar koma heim til að taka þá á Íslandsmótinu | Metþátttaka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2015 12:00 Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir. Vísir/Andri Marinó Íslandsmótið í strandblaki fer fram um næstu helgi og aldrei áður hafa verið fleiri lið í mótinu hvort sem litið er á meistaraflokk eða unglingaflokka. Þetta er síðasta mót sumarsins í strandblaki en 54 lið taka þátt í meistaraflokki og 20 lið verða með í unglingaflokki. Þetta kemur fram á heimasíðu Blakssambands Íslands sem segir frá því að hvort tveggja sé metþátttaka. Mótið verður haldið á glæsilegum strandblaksvöllum við Laugardalslaug og verða spilaðir 113 leikir í öllum flokkum þessa þrjá daga sem mótið fer fram. Gullverðlaunahafar á Smáþjóðaleikunum, Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir, koma heim frá Danmörku til að taka þátt en þær slógu í gegn í Laugardalnum í vor. Það hefur verið gríðarmikill vöxtur í strandblaki á Íslandi undanfarin ár og má segja að alger sprengja hafi verið í fjölda iðkenda núna í sumar. Strandblak hefur verið gríðarlega vinsælt á síðustu Ólympíuleikum og þá myndast alltaf mjög skemmtileg stemmning á leikjunum. Veðrið hefur að sjálfsögðu mikil áhrif en Strandblaksnefnd BLÍ segist vera búin að ná samningum við veðurguðina og nú er bara að vona að þeir samningar haldist. Inngangur fyrir áhorfendur er fyrir aftan hjá útiklefunum og þar geta áhorfendur fengið að upplifa sannkallaða strandblaksstemmningu. Íþróttir Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Sjá meira
Íslandsmótið í strandblaki fer fram um næstu helgi og aldrei áður hafa verið fleiri lið í mótinu hvort sem litið er á meistaraflokk eða unglingaflokka. Þetta er síðasta mót sumarsins í strandblaki en 54 lið taka þátt í meistaraflokki og 20 lið verða með í unglingaflokki. Þetta kemur fram á heimasíðu Blakssambands Íslands sem segir frá því að hvort tveggja sé metþátttaka. Mótið verður haldið á glæsilegum strandblaksvöllum við Laugardalslaug og verða spilaðir 113 leikir í öllum flokkum þessa þrjá daga sem mótið fer fram. Gullverðlaunahafar á Smáþjóðaleikunum, Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir, koma heim frá Danmörku til að taka þátt en þær slógu í gegn í Laugardalnum í vor. Það hefur verið gríðarmikill vöxtur í strandblaki á Íslandi undanfarin ár og má segja að alger sprengja hafi verið í fjölda iðkenda núna í sumar. Strandblak hefur verið gríðarlega vinsælt á síðustu Ólympíuleikum og þá myndast alltaf mjög skemmtileg stemmning á leikjunum. Veðrið hefur að sjálfsögðu mikil áhrif en Strandblaksnefnd BLÍ segist vera búin að ná samningum við veðurguðina og nú er bara að vona að þeir samningar haldist. Inngangur fyrir áhorfendur er fyrir aftan hjá útiklefunum og þar geta áhorfendur fengið að upplifa sannkallaða strandblaksstemmningu.
Íþróttir Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Sjá meira