Álbóndinn Odee heldur listasýningu á PopArt 2015 listahátíðinni í Hafnarfirði. Sýningin er í Gallerý Firði, sem er staðsett í verslunarmiðstöðinni Firði.
Opnunin er í kvöld frá 17-22 og verða fjöldi nýrra álverka til sýnis. Einnig er Odee með risastór „concept“ verk í vinnslu.
Sýningin verður opin á morgun laugardag, frá 13-17.
Odee með álsýningu í Hafnarfirði
