Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. ágúst 2015 13:05 Donald Trump fer víða um Bandaríkin til að afla sér fylgis. Vísir/Getty Donald Trump sendi Díönu heitinni prinsessu fjölmarga og rándýra blómvendi í tilraun sinni til þess að heilla hana í kjölfar skilnaðar Díönu og Karls, krónprins Bretlands. Þetta segir breska sjónvarpskonan Selina Scott. „Trump leit á Díönu sem hina fullkomnu glæsikonu (e. Trophy wife). Díana spurði mig hvað ég ætti að gera við blómvendina og ég sagði henni einfaldlega að henda þeim bara.“ Trump hefur greint frá því að það eina sem hann sjái eftir í „kvennadeildinni“ sé að hann hafi aldrei fengið tækifæri til þess að eltast við Díönu. Talsmaður Trump lét hafa eftir sér aðspurður um málið að Díana prinsessa og Trump hafi átt í frábærum samskiptum, líkað mjög vel við hvert annað en að ekkert hafi átt sér stað á milli þeirra. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi. 7. ágúst 2015 10:29 Þessir eru taldir líklegastir til að hreppa útnefningu Repúblikana Mikil spenna er fyrir forvali repúblikanaflokksins fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Fimm nafntogaðirr ráðgjafar í Repúblikanaflokknum eru þó ekki á því að vinsælast frambjóðandinn þessa stundina muni hreppa útnefninguna. 2. ágúst 2015 15:47 Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00 Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Donald Trump sendi Díönu heitinni prinsessu fjölmarga og rándýra blómvendi í tilraun sinni til þess að heilla hana í kjölfar skilnaðar Díönu og Karls, krónprins Bretlands. Þetta segir breska sjónvarpskonan Selina Scott. „Trump leit á Díönu sem hina fullkomnu glæsikonu (e. Trophy wife). Díana spurði mig hvað ég ætti að gera við blómvendina og ég sagði henni einfaldlega að henda þeim bara.“ Trump hefur greint frá því að það eina sem hann sjái eftir í „kvennadeildinni“ sé að hann hafi aldrei fengið tækifæri til þess að eltast við Díönu. Talsmaður Trump lét hafa eftir sér aðspurður um málið að Díana prinsessa og Trump hafi átt í frábærum samskiptum, líkað mjög vel við hvert annað en að ekkert hafi átt sér stað á milli þeirra.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi. 7. ágúst 2015 10:29 Þessir eru taldir líklegastir til að hreppa útnefningu Repúblikana Mikil spenna er fyrir forvali repúblikanaflokksins fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Fimm nafntogaðirr ráðgjafar í Repúblikanaflokknum eru þó ekki á því að vinsælast frambjóðandinn þessa stundina muni hreppa útnefninguna. 2. ágúst 2015 15:47 Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00 Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi. 7. ágúst 2015 10:29
Þessir eru taldir líklegastir til að hreppa útnefningu Repúblikana Mikil spenna er fyrir forvali repúblikanaflokksins fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Fimm nafntogaðirr ráðgjafar í Repúblikanaflokknum eru þó ekki á því að vinsælast frambjóðandinn þessa stundina muni hreppa útnefninguna. 2. ágúst 2015 15:47
Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00
Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00