Zorro snýr aftur Samúel Karl Ólason skrifar 19. ágúst 2015 13:15 Hin fornfræga hetja alþýðunnar, Zorro, verður endurvakin á hvíta tjaldinu. Að þessu sinni mun Alejandro de la Vega þó ekki berjast grímuklæddur fyrir réttindum bænda í Kaliforníu á þeim tímum sem Spánverjar stjórnuðu þar. Zorro mun berjast gegn stríðsherrum sem stinga upp kollinum í Kaliforníu eftir fall siðmenningarinnar í náinni framtíð. Mynd þessi mun bera nafnið Zorro Reborn og áætlað er að töku hefjist í mars á næsta ári samkvæmt Hollywood Reporter. Ekki er búið að finna leikstjóra sem vill taka verkið að sér, né leikara. Tíu ár eru liðin frá því að myndin The Legend of Zorro, með Antonio Banderas í aðalhlutverki, kom út. Hver kynslóð hefur átt sinn Zorro og við erum stoltir af því að geta kynnt nýjan Zorro fyrir þessari kynslóð,“ segir Antonio Gennari, framkvæmdastjóri Lantica Media sem sjá mun um framleiðslu myndarinnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Hin fornfræga hetja alþýðunnar, Zorro, verður endurvakin á hvíta tjaldinu. Að þessu sinni mun Alejandro de la Vega þó ekki berjast grímuklæddur fyrir réttindum bænda í Kaliforníu á þeim tímum sem Spánverjar stjórnuðu þar. Zorro mun berjast gegn stríðsherrum sem stinga upp kollinum í Kaliforníu eftir fall siðmenningarinnar í náinni framtíð. Mynd þessi mun bera nafnið Zorro Reborn og áætlað er að töku hefjist í mars á næsta ári samkvæmt Hollywood Reporter. Ekki er búið að finna leikstjóra sem vill taka verkið að sér, né leikara. Tíu ár eru liðin frá því að myndin The Legend of Zorro, með Antonio Banderas í aðalhlutverki, kom út. Hver kynslóð hefur átt sinn Zorro og við erum stoltir af því að geta kynnt nýjan Zorro fyrir þessari kynslóð,“ segir Antonio Gennari, framkvæmdastjóri Lantica Media sem sjá mun um framleiðslu myndarinnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira