Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 4. ágúst 2015 09:54 Páll Óskar verður að vanda á palli í göngunni á laugardaginn. vísir Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi. Á sýningunni er brugðið upp 24 ljósmyndum frá ýmsum viðburðum Hinsegin daga síðasta áratuginn. Myndirnar koma úr einkasafni Geirax en hann hefur myndað viðburði tengda hátíðinni um árabil. Í framhaldi af opnun ljósmyndasýningarinnar munu Dagur og Eva María taka þátt í götumálun þar sem Skólavörðustígnum verður breytt í regnboga. Götumálunin er unnin í samstarfi við Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar og er hluti af verkefninu „Sumargötur” í miðborg Reykjavíkur. Hinsegin dagar hvetja gesti til að fjölmenna á staðinn og aðstoða við málningarvinnuna. Málning verður á staðnum svo og takmarkað magn málningarpensla og fólk er því hvatt til að koma með eigin pensla og rúllur. Hinsegin dagar í Reykjavík eru í ár haldnir hátíðlegir í sautjánda sinn og verður hátíðin glæsileg sem endranær en þemað í ár er heilsa og heilbrigði. Fjölbreytnin er í fyrirrúmi en nærri 30 viðburðir standa gestum til boða fram til sunnudagsins 9. ágúst. Í boði verða m.a. tónlistarviðburðir, ljósmyndasýningar, sirkusveisla, dansleikir og fræðsluviðburðir svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Sem fyrr nær hátíðin hámarki með Gleðigöngu Hinsegin daga og Regnbogahátíð við Arnarhól laugardaginn 8. ágúst þar sem líkt og fyrri ár má búast við tugþúsundum gesta. Nánari upplýsingar um dagskrá Hinsegin daga má finna á vefsíðu hinsegin daga. Hinsegin Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi. Á sýningunni er brugðið upp 24 ljósmyndum frá ýmsum viðburðum Hinsegin daga síðasta áratuginn. Myndirnar koma úr einkasafni Geirax en hann hefur myndað viðburði tengda hátíðinni um árabil. Í framhaldi af opnun ljósmyndasýningarinnar munu Dagur og Eva María taka þátt í götumálun þar sem Skólavörðustígnum verður breytt í regnboga. Götumálunin er unnin í samstarfi við Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar og er hluti af verkefninu „Sumargötur” í miðborg Reykjavíkur. Hinsegin dagar hvetja gesti til að fjölmenna á staðinn og aðstoða við málningarvinnuna. Málning verður á staðnum svo og takmarkað magn málningarpensla og fólk er því hvatt til að koma með eigin pensla og rúllur. Hinsegin dagar í Reykjavík eru í ár haldnir hátíðlegir í sautjánda sinn og verður hátíðin glæsileg sem endranær en þemað í ár er heilsa og heilbrigði. Fjölbreytnin er í fyrirrúmi en nærri 30 viðburðir standa gestum til boða fram til sunnudagsins 9. ágúst. Í boði verða m.a. tónlistarviðburðir, ljósmyndasýningar, sirkusveisla, dansleikir og fræðsluviðburðir svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Sem fyrr nær hátíðin hámarki með Gleðigöngu Hinsegin daga og Regnbogahátíð við Arnarhól laugardaginn 8. ágúst þar sem líkt og fyrri ár má búast við tugþúsundum gesta. Nánari upplýsingar um dagskrá Hinsegin daga má finna á vefsíðu hinsegin daga.
Hinsegin Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira