Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 5. ágúst 2015 11:00 Mjög líklegt er talið að Vladimír Pútín Rússlandsforseti styðji hugmyndir ríkisstjórnarinnar. Vísir/AFP Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. Er það gert vegna stuðnings ríkjanna við viðskiptaþvinganir aðildarríkja Evrópusambandins og Bandaríkjanna gegn Rússlandi.AP greinir frá því að innflutningsbannið nái til sjö Evrópuríkja sem standa utan Evrópusambandsins – Albaníu, Svartfjallalandi, Noregi, Íslandi, Liechtenstein, Úkraínu og Georgíu. Rússneska fréttastofan RIA Novosti hefur eftir talsmanni ráðuneytisins að ríkisstjórnin vinni nú að úrfærslunni og bætir við að enn eigi eftir að ákvarða hvaða dag bannið taki gildi. „Um það er nú rætt hvaða lönd verði á listanum.“ Dmitri Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, sagði fyrr í dag að ríkisstjórnin myndi ræða við Vladimír Pútín forseta um að útvíkka innflutningsbannið þannig að það myndi ná til fleiri ríkja.Russia Today segir mjög líklegt að Pútín styðji hugmyndir ríkisstjórnarinnar. Innflutningsbanni Rússa var komið á í ágúst á síðasta ári og var nýlega framlegt til ágústmánaðar á næsta ári. Var því ætlað sem svar við þær viðskiptaþvinganir sem aðildarríki ESB og Bandaríkin settu á Rússland. Á vef Hagstofunnar segir að íslensk fyrirtæki hafi flutt út vörur til Rússlands fyrir 7 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Georgía Rússland Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignast meirihluta í Streifeneder ortho.production Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Sjá meira
Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. Er það gert vegna stuðnings ríkjanna við viðskiptaþvinganir aðildarríkja Evrópusambandins og Bandaríkjanna gegn Rússlandi.AP greinir frá því að innflutningsbannið nái til sjö Evrópuríkja sem standa utan Evrópusambandsins – Albaníu, Svartfjallalandi, Noregi, Íslandi, Liechtenstein, Úkraínu og Georgíu. Rússneska fréttastofan RIA Novosti hefur eftir talsmanni ráðuneytisins að ríkisstjórnin vinni nú að úrfærslunni og bætir við að enn eigi eftir að ákvarða hvaða dag bannið taki gildi. „Um það er nú rætt hvaða lönd verði á listanum.“ Dmitri Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, sagði fyrr í dag að ríkisstjórnin myndi ræða við Vladimír Pútín forseta um að útvíkka innflutningsbannið þannig að það myndi ná til fleiri ríkja.Russia Today segir mjög líklegt að Pútín styðji hugmyndir ríkisstjórnarinnar. Innflutningsbanni Rússa var komið á í ágúst á síðasta ári og var nýlega framlegt til ágústmánaðar á næsta ári. Var því ætlað sem svar við þær viðskiptaþvinganir sem aðildarríki ESB og Bandaríkin settu á Rússland. Á vef Hagstofunnar segir að íslensk fyrirtæki hafi flutt út vörur til Rússlands fyrir 7 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins.
Georgía Rússland Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignast meirihluta í Streifeneder ortho.production Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Sjá meira