Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. ágúst 2015 18:00 Mynd/gsimyndir.net Þrír kylfingar eru meðal tuttugu efstu kylfinganna eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti einstaklinga sem hófst í Slóvakíu í dag. Haraldur Franklín Magnússon úr Golfklúbb Reykjavíkur, líkt og kom fram á Vísi fyrr í dag, deilir efsta sætinu með þremur öðrum kylfingum. Haraldur lék frábæran hring en hann tapaði ekki einu höggi á hringnum og fékk alls átta fugla, fjóra á fyrri níu holum vallarins og fjóra á seinni níu holum vallarins. Glæsilegur hringur hjá Haraldi sem tók einnig þátt í þessu móti á síðasta ári en hann komst ekki í gegn um niðurskurðinn þá. Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur átti misjafnann dag en lauk fyrri níu holum dagins á tveimur höggum yfir pari. Hann bætti heldur betur upp fyrir það ás einni níu holum vallarins en hann fékk örn á báðum par 5 holum vallarins og nældi í þrjá fugla til viðbótar og lauk seinni níu holunum á 29 höggum eða sjö höggum undir pari. Deilir hann 13. sæti með sjö öðrum kylfingum. Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili deilir tuttugusta sæti með níu öðrum kylfingum en Axel fékk tvo skolla og sex fugla á hringnum. Þetta er í þriðja sinn sem Axel tekur þátt á mótinu en hann lenti í 8-12 sæti á mótinu árið 2012. Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili lék á 75 höggum í dag, Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lauk leik á 77 höggum og Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék á 79 höggum en par vallarins er 72 högg. Sextíu efstu kylfingarnir komast í gegn um niðurskurðinn á mótinu en niðurskurðurinn eftir fyrsta daginn er á einu höggi undir pari. Golf Tengdar fréttir Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrír kylfingar eru meðal tuttugu efstu kylfinganna eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti einstaklinga sem hófst í Slóvakíu í dag. Haraldur Franklín Magnússon úr Golfklúbb Reykjavíkur, líkt og kom fram á Vísi fyrr í dag, deilir efsta sætinu með þremur öðrum kylfingum. Haraldur lék frábæran hring en hann tapaði ekki einu höggi á hringnum og fékk alls átta fugla, fjóra á fyrri níu holum vallarins og fjóra á seinni níu holum vallarins. Glæsilegur hringur hjá Haraldi sem tók einnig þátt í þessu móti á síðasta ári en hann komst ekki í gegn um niðurskurðinn þá. Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur átti misjafnann dag en lauk fyrri níu holum dagins á tveimur höggum yfir pari. Hann bætti heldur betur upp fyrir það ás einni níu holum vallarins en hann fékk örn á báðum par 5 holum vallarins og nældi í þrjá fugla til viðbótar og lauk seinni níu holunum á 29 höggum eða sjö höggum undir pari. Deilir hann 13. sæti með sjö öðrum kylfingum. Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili deilir tuttugusta sæti með níu öðrum kylfingum en Axel fékk tvo skolla og sex fugla á hringnum. Þetta er í þriðja sinn sem Axel tekur þátt á mótinu en hann lenti í 8-12 sæti á mótinu árið 2012. Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili lék á 75 höggum í dag, Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lauk leik á 77 höggum og Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék á 79 höggum en par vallarins er 72 högg. Sextíu efstu kylfingarnir komast í gegn um niðurskurðinn á mótinu en niðurskurðurinn eftir fyrsta daginn er á einu höggi undir pari.
Golf Tengdar fréttir Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49