Heimavallarsigur í fimmgangi á HM í Herning Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 5. ágúst 2015 20:13 Hér má sjá Reyni Örn á hestinum Greifa. Vísir/Jón Björnsson Dramatíkin heldur áfram á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Spennandi keppni fimmgangi lauk í dag. Það er hin danska Julie Christiansen á Hug frá Flugumýri II, sem stendur efst fyrir úrslitin á sunnudag. Julie er núverandi heimsmeistari í slaktaumatölti. Hún þurfti að grípa til varahests þar sem keppnishestur hennar forfallaðist á síðastu stundu, en það kom greinilega ekki að sök. Fulltrúi íslands, Reynir Örn Pálmason á Greifa frá Holtsmúla 1, átti jafna og góða sýningu. Hann lenti í 2. til 3. sæti með einkunnina 7,03 rétt eins og Jessica Rydin frá Svíþjóð.Hugur frá Flugumýri II er sannarlega flottur hestur.Vísir/Jón BjörnssonEyjólfur Þorsteinsson á hesti sínum Oliver frá Kvistum slapp naumlega inn í B-úrslit með einkunnina 6,40 í 10. til 12. Eyjólfu lenti í vandræðum með niðurtöku á skeiði og var það honum dýrt, en Óíiver og Eyjólfur standa efstir á heimslistanum í dag. Það verða því sjö knapar sem berjast um sæti í A-úrslitum í fimmgangi á þessu móti í stað fimm eins og venjan er. Eyjólfur á því enn möguleika að komast í A-úrslitin. Ungmennið Gústaf Ásgeir Hinriksson á Geisla frá Svanavatni átti ágæta sýningu en smá feill í fyrri skeiðspretti hefur sennilega kostað hann einhverjar kommur. Hann á því vonandi inni fyrir úrslitin í ungmennaflokknum. Fyrir sýningu sína í dag hlaut Gústaf 6,43 og er fjórði.Einbeittur Eyjólfur Þorsteinsson og Óliver.Vísir/Jón BjörnssonMikill viðsnúningur var í veðurfarinu hér í Herning frá í gær. Rigningu á þessu móti er lokið að sögn mótshaldara, sól og blíða það sem eftir er af mótinu. Mikið hefur fjölgað á mótsvæðinu í dag. Greinilegt er að mikið af íslendingum hafa bæst við og von á fleirum á morgun og fram að helgi. Fyrir áhugasama er bara að skella sér í flug og mæta á svæðið. Dómar kynbótahrossa, sem frestað var í gær stendur yfir og klárast í kvöld. Yfirlitssýning kynbótahrossa fer svo fram á morgun. A-úrslit á sunnudag 1. Julie Christiansen [DK] - Hugur frá Flugumýri II - 7,10 2. Reynir Örn Pálmason [IS] - Greifi frá Holtsmúla 1 - 7,03 2. Jessica Rydin [SE] - Jórik från Lönneberga [] 7,03 4. Magnús Skúlason [WC] [SE] - Hraunar frá Efri-Rauðalæk - 7,00 5. Rasmus Møller Jensen [DK] - Farsæll vom Hrafnsholt - 6,80 B- úrslit á laugardag 6. Mara Daniella Staubli [CH] - Hlébarði frá Ketilsstöðum - 6,60 7. Hans-Christian Løwe [DK] - Eldjárn fra Vivildgård - 6,57 8. Johannes Hoyos [AT] - Hrafn vom Schloßberg - 6,53 9. Steffi Svendsen [DK] - Ljóni frá Ketilsstöðum - 6,47 10 - 12. Eyjólfur Þorsteinsson [IS] - Oliver frá Kvistum – 6,40 10 - 12. Piet Hoyos [AT] - Glymur frá Flekkudal - 6,40 10 - 12. Chrissy Seipolt [US] - Dreki vom Wotanshof – 6,40 Ungmennaflokkur úrslit 1. Marvin Heinze [DE] - Myrkvi vom Quillerhof - 6,87 2. Kristian Tofte Ambo [DK] - Tónn frá Ólafsbergi - 6,77 3. Lara Balz [CH] - Trú från Sundäng - 6,50 4. Gústaf Ásgeir Hinriksson [IS] - Geisli frá Svanavatni - 6,43 5. Ingrid Marie Larsen [NO] - Dimmey fra Jakobsgården - 6,33 6. Sasha Sommer [DK] - Snar frá Kjartansstöðum - 6,33Hér má sjá öll úrslit mótsins.Fljúgandi skeið hjá Gústaf og Geisla.Vísir/Jón Björnsson. Hestar Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira
Dramatíkin heldur áfram á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Spennandi keppni fimmgangi lauk í dag. Það er hin danska Julie Christiansen á Hug frá Flugumýri II, sem stendur efst fyrir úrslitin á sunnudag. Julie er núverandi heimsmeistari í slaktaumatölti. Hún þurfti að grípa til varahests þar sem keppnishestur hennar forfallaðist á síðastu stundu, en það kom greinilega ekki að sök. Fulltrúi íslands, Reynir Örn Pálmason á Greifa frá Holtsmúla 1, átti jafna og góða sýningu. Hann lenti í 2. til 3. sæti með einkunnina 7,03 rétt eins og Jessica Rydin frá Svíþjóð.Hugur frá Flugumýri II er sannarlega flottur hestur.Vísir/Jón BjörnssonEyjólfur Þorsteinsson á hesti sínum Oliver frá Kvistum slapp naumlega inn í B-úrslit með einkunnina 6,40 í 10. til 12. Eyjólfu lenti í vandræðum með niðurtöku á skeiði og var það honum dýrt, en Óíiver og Eyjólfur standa efstir á heimslistanum í dag. Það verða því sjö knapar sem berjast um sæti í A-úrslitum í fimmgangi á þessu móti í stað fimm eins og venjan er. Eyjólfur á því enn möguleika að komast í A-úrslitin. Ungmennið Gústaf Ásgeir Hinriksson á Geisla frá Svanavatni átti ágæta sýningu en smá feill í fyrri skeiðspretti hefur sennilega kostað hann einhverjar kommur. Hann á því vonandi inni fyrir úrslitin í ungmennaflokknum. Fyrir sýningu sína í dag hlaut Gústaf 6,43 og er fjórði.Einbeittur Eyjólfur Þorsteinsson og Óliver.Vísir/Jón BjörnssonMikill viðsnúningur var í veðurfarinu hér í Herning frá í gær. Rigningu á þessu móti er lokið að sögn mótshaldara, sól og blíða það sem eftir er af mótinu. Mikið hefur fjölgað á mótsvæðinu í dag. Greinilegt er að mikið af íslendingum hafa bæst við og von á fleirum á morgun og fram að helgi. Fyrir áhugasama er bara að skella sér í flug og mæta á svæðið. Dómar kynbótahrossa, sem frestað var í gær stendur yfir og klárast í kvöld. Yfirlitssýning kynbótahrossa fer svo fram á morgun. A-úrslit á sunnudag 1. Julie Christiansen [DK] - Hugur frá Flugumýri II - 7,10 2. Reynir Örn Pálmason [IS] - Greifi frá Holtsmúla 1 - 7,03 2. Jessica Rydin [SE] - Jórik från Lönneberga [] 7,03 4. Magnús Skúlason [WC] [SE] - Hraunar frá Efri-Rauðalæk - 7,00 5. Rasmus Møller Jensen [DK] - Farsæll vom Hrafnsholt - 6,80 B- úrslit á laugardag 6. Mara Daniella Staubli [CH] - Hlébarði frá Ketilsstöðum - 6,60 7. Hans-Christian Løwe [DK] - Eldjárn fra Vivildgård - 6,57 8. Johannes Hoyos [AT] - Hrafn vom Schloßberg - 6,53 9. Steffi Svendsen [DK] - Ljóni frá Ketilsstöðum - 6,47 10 - 12. Eyjólfur Þorsteinsson [IS] - Oliver frá Kvistum – 6,40 10 - 12. Piet Hoyos [AT] - Glymur frá Flekkudal - 6,40 10 - 12. Chrissy Seipolt [US] - Dreki vom Wotanshof – 6,40 Ungmennaflokkur úrslit 1. Marvin Heinze [DE] - Myrkvi vom Quillerhof - 6,87 2. Kristian Tofte Ambo [DK] - Tónn frá Ólafsbergi - 6,77 3. Lara Balz [CH] - Trú från Sundäng - 6,50 4. Gústaf Ásgeir Hinriksson [IS] - Geisli frá Svanavatni - 6,43 5. Ingrid Marie Larsen [NO] - Dimmey fra Jakobsgården - 6,33 6. Sasha Sommer [DK] - Snar frá Kjartansstöðum - 6,33Hér má sjá öll úrslit mótsins.Fljúgandi skeið hjá Gústaf og Geisla.Vísir/Jón Björnsson.
Hestar Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira