Tvö á HM í undanúrslitum í dag | Anton Sveinn með Íslandsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2015 08:14 Anton Sveinn Mckee. Vísir/Getty Ísland mun eiga tvo fulltrúa í undanúrslitum á HM í sundi í dag í Kazan í Rússlandi en Hrafnhildur Lúthersdóttir og Anton Sveinn Mckee tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitum í dag. Hrafnhildur og Anton Sveinn settu bæði Íslandsmet í 200 metra bringusundi og keppa aftur í seinni keppnishluta dagsins eftir hádegið. Anton Sveinn Mckee setti nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi þegar hann kom í mark á 2.10.21 mínútum. Þetta var tíundi besti tíminn í undanrásunum í morgun en sextán sundmenn komust í undanúrslitasundið. Anton Sveinn er þegar búinn að tryggja sér A-Ólympíulágmark í bæði 100 og 200 metra bringusundi. A-lágmarkið í 200 metra bringusundinu var 2.11.66 mínútur. Anton Sveinn hafði áður náð 19. sæti í 100 metra bringusundi þar sem hann sló Íslandsmet Jakobs Jóhanns Sveinssonar. Ísland hefur því þegar átt fjóra sundmenn í undanúrslitum á þessu heimsmeistaramóti því Hrafnhildur fór í úrslit í 100 metra bringusundi og Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslitin í 100 metra baksundi. 6. ágúst 2015 er sögulegur dagur í sögu sundíþróttarinnar á Íslandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland á bæði sundmann og sundkonu í undanúrslitum á sama degi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur áfram í ham á HM í sundi | Íslandsmet og þriðji besti tíminn Hrafnhildur Lúthersdóttir náði þriðja besta tímanum í undanrásum 200 metra bringusunds á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. 6. ágúst 2015 08:03 Eygló Ósk í 23. sæti í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir keppti í morgun í 50 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 5. ágúst 2015 07:44 Eins og björtustu vonir stóðu til Íslenskt sundfólk hefur staðið sig vel á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í Kazan. 6. ágúst 2015 08:30 Hrafnhildur í 6. sæti í úrslitasundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti nú rétt í þessu í 6. sæti af átta keppendum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi. 4. ágúst 2015 16:30 Þetta kom mikið á óvart Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í gær þegar hún komst í úrslit í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur setti auk þess nýtt Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki. 4. ágúst 2015 06:30 Næ vonandi að gera jafnvel enn betur á fimmtudaginn Hrafnhildur Lúthersdóttir var sátt með frammistöðu sína í 100 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug en hún keppir á morgun í sinni sterkustu grein, 200 metra bringusundi. 5. ágúst 2015 06:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Ísland mun eiga tvo fulltrúa í undanúrslitum á HM í sundi í dag í Kazan í Rússlandi en Hrafnhildur Lúthersdóttir og Anton Sveinn Mckee tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitum í dag. Hrafnhildur og Anton Sveinn settu bæði Íslandsmet í 200 metra bringusundi og keppa aftur í seinni keppnishluta dagsins eftir hádegið. Anton Sveinn Mckee setti nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi þegar hann kom í mark á 2.10.21 mínútum. Þetta var tíundi besti tíminn í undanrásunum í morgun en sextán sundmenn komust í undanúrslitasundið. Anton Sveinn er þegar búinn að tryggja sér A-Ólympíulágmark í bæði 100 og 200 metra bringusundi. A-lágmarkið í 200 metra bringusundinu var 2.11.66 mínútur. Anton Sveinn hafði áður náð 19. sæti í 100 metra bringusundi þar sem hann sló Íslandsmet Jakobs Jóhanns Sveinssonar. Ísland hefur því þegar átt fjóra sundmenn í undanúrslitum á þessu heimsmeistaramóti því Hrafnhildur fór í úrslit í 100 metra bringusundi og Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslitin í 100 metra baksundi. 6. ágúst 2015 er sögulegur dagur í sögu sundíþróttarinnar á Íslandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland á bæði sundmann og sundkonu í undanúrslitum á sama degi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur áfram í ham á HM í sundi | Íslandsmet og þriðji besti tíminn Hrafnhildur Lúthersdóttir náði þriðja besta tímanum í undanrásum 200 metra bringusunds á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. 6. ágúst 2015 08:03 Eygló Ósk í 23. sæti í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir keppti í morgun í 50 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 5. ágúst 2015 07:44 Eins og björtustu vonir stóðu til Íslenskt sundfólk hefur staðið sig vel á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í Kazan. 6. ágúst 2015 08:30 Hrafnhildur í 6. sæti í úrslitasundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti nú rétt í þessu í 6. sæti af átta keppendum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi. 4. ágúst 2015 16:30 Þetta kom mikið á óvart Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í gær þegar hún komst í úrslit í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur setti auk þess nýtt Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki. 4. ágúst 2015 06:30 Næ vonandi að gera jafnvel enn betur á fimmtudaginn Hrafnhildur Lúthersdóttir var sátt með frammistöðu sína í 100 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug en hún keppir á morgun í sinni sterkustu grein, 200 metra bringusundi. 5. ágúst 2015 06:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Hrafnhildur áfram í ham á HM í sundi | Íslandsmet og þriðji besti tíminn Hrafnhildur Lúthersdóttir náði þriðja besta tímanum í undanrásum 200 metra bringusunds á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. 6. ágúst 2015 08:03
Eygló Ósk í 23. sæti í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir keppti í morgun í 50 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 5. ágúst 2015 07:44
Eins og björtustu vonir stóðu til Íslenskt sundfólk hefur staðið sig vel á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í Kazan. 6. ágúst 2015 08:30
Hrafnhildur í 6. sæti í úrslitasundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti nú rétt í þessu í 6. sæti af átta keppendum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi. 4. ágúst 2015 16:30
Þetta kom mikið á óvart Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í gær þegar hún komst í úrslit í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur setti auk þess nýtt Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki. 4. ágúst 2015 06:30
Næ vonandi að gera jafnvel enn betur á fimmtudaginn Hrafnhildur Lúthersdóttir var sátt með frammistöðu sína í 100 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug en hún keppir á morgun í sinni sterkustu grein, 200 metra bringusundi. 5. ágúst 2015 06:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum