Tvö á HM í undanúrslitum í dag | Anton Sveinn með Íslandsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2015 08:14 Anton Sveinn Mckee. Vísir/Getty Ísland mun eiga tvo fulltrúa í undanúrslitum á HM í sundi í dag í Kazan í Rússlandi en Hrafnhildur Lúthersdóttir og Anton Sveinn Mckee tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitum í dag. Hrafnhildur og Anton Sveinn settu bæði Íslandsmet í 200 metra bringusundi og keppa aftur í seinni keppnishluta dagsins eftir hádegið. Anton Sveinn Mckee setti nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi þegar hann kom í mark á 2.10.21 mínútum. Þetta var tíundi besti tíminn í undanrásunum í morgun en sextán sundmenn komust í undanúrslitasundið. Anton Sveinn er þegar búinn að tryggja sér A-Ólympíulágmark í bæði 100 og 200 metra bringusundi. A-lágmarkið í 200 metra bringusundinu var 2.11.66 mínútur. Anton Sveinn hafði áður náð 19. sæti í 100 metra bringusundi þar sem hann sló Íslandsmet Jakobs Jóhanns Sveinssonar. Ísland hefur því þegar átt fjóra sundmenn í undanúrslitum á þessu heimsmeistaramóti því Hrafnhildur fór í úrslit í 100 metra bringusundi og Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslitin í 100 metra baksundi. 6. ágúst 2015 er sögulegur dagur í sögu sundíþróttarinnar á Íslandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland á bæði sundmann og sundkonu í undanúrslitum á sama degi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur áfram í ham á HM í sundi | Íslandsmet og þriðji besti tíminn Hrafnhildur Lúthersdóttir náði þriðja besta tímanum í undanrásum 200 metra bringusunds á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. 6. ágúst 2015 08:03 Eygló Ósk í 23. sæti í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir keppti í morgun í 50 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 5. ágúst 2015 07:44 Eins og björtustu vonir stóðu til Íslenskt sundfólk hefur staðið sig vel á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í Kazan. 6. ágúst 2015 08:30 Hrafnhildur í 6. sæti í úrslitasundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti nú rétt í þessu í 6. sæti af átta keppendum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi. 4. ágúst 2015 16:30 Þetta kom mikið á óvart Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í gær þegar hún komst í úrslit í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur setti auk þess nýtt Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki. 4. ágúst 2015 06:30 Næ vonandi að gera jafnvel enn betur á fimmtudaginn Hrafnhildur Lúthersdóttir var sátt með frammistöðu sína í 100 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug en hún keppir á morgun í sinni sterkustu grein, 200 metra bringusundi. 5. ágúst 2015 06:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sjá meira
Ísland mun eiga tvo fulltrúa í undanúrslitum á HM í sundi í dag í Kazan í Rússlandi en Hrafnhildur Lúthersdóttir og Anton Sveinn Mckee tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitum í dag. Hrafnhildur og Anton Sveinn settu bæði Íslandsmet í 200 metra bringusundi og keppa aftur í seinni keppnishluta dagsins eftir hádegið. Anton Sveinn Mckee setti nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi þegar hann kom í mark á 2.10.21 mínútum. Þetta var tíundi besti tíminn í undanrásunum í morgun en sextán sundmenn komust í undanúrslitasundið. Anton Sveinn er þegar búinn að tryggja sér A-Ólympíulágmark í bæði 100 og 200 metra bringusundi. A-lágmarkið í 200 metra bringusundinu var 2.11.66 mínútur. Anton Sveinn hafði áður náð 19. sæti í 100 metra bringusundi þar sem hann sló Íslandsmet Jakobs Jóhanns Sveinssonar. Ísland hefur því þegar átt fjóra sundmenn í undanúrslitum á þessu heimsmeistaramóti því Hrafnhildur fór í úrslit í 100 metra bringusundi og Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslitin í 100 metra baksundi. 6. ágúst 2015 er sögulegur dagur í sögu sundíþróttarinnar á Íslandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland á bæði sundmann og sundkonu í undanúrslitum á sama degi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur áfram í ham á HM í sundi | Íslandsmet og þriðji besti tíminn Hrafnhildur Lúthersdóttir náði þriðja besta tímanum í undanrásum 200 metra bringusunds á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. 6. ágúst 2015 08:03 Eygló Ósk í 23. sæti í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir keppti í morgun í 50 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 5. ágúst 2015 07:44 Eins og björtustu vonir stóðu til Íslenskt sundfólk hefur staðið sig vel á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í Kazan. 6. ágúst 2015 08:30 Hrafnhildur í 6. sæti í úrslitasundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti nú rétt í þessu í 6. sæti af átta keppendum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi. 4. ágúst 2015 16:30 Þetta kom mikið á óvart Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í gær þegar hún komst í úrslit í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur setti auk þess nýtt Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki. 4. ágúst 2015 06:30 Næ vonandi að gera jafnvel enn betur á fimmtudaginn Hrafnhildur Lúthersdóttir var sátt með frammistöðu sína í 100 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug en hún keppir á morgun í sinni sterkustu grein, 200 metra bringusundi. 5. ágúst 2015 06:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sjá meira
Hrafnhildur áfram í ham á HM í sundi | Íslandsmet og þriðji besti tíminn Hrafnhildur Lúthersdóttir náði þriðja besta tímanum í undanrásum 200 metra bringusunds á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. 6. ágúst 2015 08:03
Eygló Ósk í 23. sæti í 50 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir keppti í morgun í 50 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 5. ágúst 2015 07:44
Eins og björtustu vonir stóðu til Íslenskt sundfólk hefur staðið sig vel á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í Kazan. 6. ágúst 2015 08:30
Hrafnhildur í 6. sæti í úrslitasundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti nú rétt í þessu í 6. sæti af átta keppendum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi. 4. ágúst 2015 16:30
Þetta kom mikið á óvart Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í gær þegar hún komst í úrslit í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur setti auk þess nýtt Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki. 4. ágúst 2015 06:30
Næ vonandi að gera jafnvel enn betur á fimmtudaginn Hrafnhildur Lúthersdóttir var sátt með frammistöðu sína í 100 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug en hún keppir á morgun í sinni sterkustu grein, 200 metra bringusundi. 5. ágúst 2015 06:00