Jóhanna missti naumlega af gullinu Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 8. ágúst 2015 10:23 Jóhanna Margrét Snorradóttir á Stimpli. Mynd/Jón Björnsson Æsispennandi úrslitum í slaktaumatölti T2 lauk með sigri Lucie Maxheimer frá Þýskalandi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fer um þessar mundir í Herning í Danmörku. Þegar upp var staðið munaði aðeins fjórum kommum á Jóhönnu Margréti Snorradóttur og Lucie. Jóhanna fékk 6.38 en sú þýska fékk 6.42. Jóhanna Margrét var orðin svolítið á eftir þegar kom að þriðju greininni, lausa taumnum. Þrátt fyrir að vera með hæstu tölurnar í lausa taumnum þá dugði það því miður ekki til og silfrið var hennar. Jóhanna og Stimpill frá Vatni hafa því lokið keppni á mótinu.Lokastaðan í T2 ungmenna:Knapi/ Hestur Lucie Maxheimer - Stjörn vom Eifelhaus 6,42 ANY 6,5 - 6,5 - 6,5 - 6,5 - 7,0 = 6,50 SLOW 6,0 - 6,5 - 6,0 - 5,5 - 7,0 = 6,17 NO R 6,5 - 6,5 - 6,5 - 4,5 - 6,5 = 6,50 Jóhanna Margrét Snorradóttir - Stimpill frá Vatni 6,38 ANY 6,0 - 6,5 - 6,5 - 6,0 - 6,0 = 6,17 SLOW 5,5 - 6,0 - 5,5 - 6,0 - 5,5 = 5,67 NO R 7,0 - 7,0 - 6,5 - 6,5 - 7,0 = 6,83 Oda Ugland - Vökull frá Kópavogi 6,25 ANY 6,5 - 7,0 - 7,0 - 7,0 - 6,5 = 6,83 SLOW 6,5 - 6,5 - 6,5 - 6,5 - 6,0 = 6,50 NO R 5,5 - 6,5 - 6,0 - 6,0 - 5,5 = 5,83 Caroline Wangen - Láki frá Hemlu I 6,04 ANY 6,5 - 7,0 - 6,0 - 6,5 - 6,0 = 6,33 SLOW 6,0 - 6,5 - 6,0 - 6,0 - 7,0 = 6,17 NO R 5,5 - 6,0 - 6,0 - 5,0 - 6,0 = 5,83 Marvin Heinze - Myrkvi vom Quillerhof 5,79 ANY 7,0 - 7,0 - 6,5 - 7,5 - 7,0 = 7,00 SLOW 6,5 - 7,0 - 7,0 - 7,0 - 6,5 = 6,83 NO R 4,0 - 5,0 - 2,5 - 5,0 - 5,5 = 4,67Mynd/Bjarni Þór Hestar Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Sjá meira
Æsispennandi úrslitum í slaktaumatölti T2 lauk með sigri Lucie Maxheimer frá Þýskalandi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fer um þessar mundir í Herning í Danmörku. Þegar upp var staðið munaði aðeins fjórum kommum á Jóhönnu Margréti Snorradóttur og Lucie. Jóhanna fékk 6.38 en sú þýska fékk 6.42. Jóhanna Margrét var orðin svolítið á eftir þegar kom að þriðju greininni, lausa taumnum. Þrátt fyrir að vera með hæstu tölurnar í lausa taumnum þá dugði það því miður ekki til og silfrið var hennar. Jóhanna og Stimpill frá Vatni hafa því lokið keppni á mótinu.Lokastaðan í T2 ungmenna:Knapi/ Hestur Lucie Maxheimer - Stjörn vom Eifelhaus 6,42 ANY 6,5 - 6,5 - 6,5 - 6,5 - 7,0 = 6,50 SLOW 6,0 - 6,5 - 6,0 - 5,5 - 7,0 = 6,17 NO R 6,5 - 6,5 - 6,5 - 4,5 - 6,5 = 6,50 Jóhanna Margrét Snorradóttir - Stimpill frá Vatni 6,38 ANY 6,0 - 6,5 - 6,5 - 6,0 - 6,0 = 6,17 SLOW 5,5 - 6,0 - 5,5 - 6,0 - 5,5 = 5,67 NO R 7,0 - 7,0 - 6,5 - 6,5 - 7,0 = 6,83 Oda Ugland - Vökull frá Kópavogi 6,25 ANY 6,5 - 7,0 - 7,0 - 7,0 - 6,5 = 6,83 SLOW 6,5 - 6,5 - 6,5 - 6,5 - 6,0 = 6,50 NO R 5,5 - 6,5 - 6,0 - 6,0 - 5,5 = 5,83 Caroline Wangen - Láki frá Hemlu I 6,04 ANY 6,5 - 7,0 - 6,0 - 6,5 - 6,0 = 6,33 SLOW 6,0 - 6,5 - 6,0 - 6,0 - 7,0 = 6,17 NO R 5,5 - 6,0 - 6,0 - 5,0 - 6,0 = 5,83 Marvin Heinze - Myrkvi vom Quillerhof 5,79 ANY 7,0 - 7,0 - 6,5 - 7,5 - 7,0 = 7,00 SLOW 6,5 - 7,0 - 7,0 - 7,0 - 6,5 = 6,83 NO R 4,0 - 5,0 - 2,5 - 5,0 - 5,5 = 4,67Mynd/Bjarni Þór
Hestar Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Sjá meira