Sólveig Anspach látin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2015 20:43 Sólveig Anspach. Vísir Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach er látin 54 ára gömul. Banamein hennar var krabbamein. Sólveig fæddist í Vestmannaeyjum þann 8. desember 1960. Hún ólst upp í útlöndum og stundaði háskólanám í heimspeki og klínískri sálfræði í París. Sólveig útskrifaðist svo frá kvikmyndaskólanum FEMIS í París árið 1990. Sólveig hlaut íslenskan ríkisborgararétt árið 2006. Hún sérhæfði sig í heimildamyndagerð framan af ferlinum en sneri sér svo í auknum mæli að leiknum myndum. Meðal mynda hennar eru „Haut les cæurs“, Nakin Lulu og Stormviðri sem var valin til þátttöku á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2003. Í júní fóru svo fram tökur á nýrri mynd Sólveigar, Sundáhrifin, hér á landi. Um er að ræða þriðju og síðustu myndina í því sem mætti kalla þríleik sem inniheldur einnig myndirnar Skrapp út og Drottningin af Montreuil. Ítarlega samantekt á ferli Sólveigar má finna á kvikmynda- og sjónvarpsvefnum Klapptré. Þar er meðal annars vísað í viðtal Le Monde við Sólveigu í upphafi árs 2014. Var hún spurð að því hvernig hún færi að því að vera svo iðin.„Hvað drífur mig áfram? Kannski það að ég veit eins og allir aðrir að lífið getur endað skyndilega. Ég hugsa held ég einfaldlega meira um það en aðrir.”Le Monde er einnig með ítarlega umfjöllun um Sólveigu á vef sínum, sjá hér. Fjölmargir hafa minnst Sólveigar í kjölfar tíðinda af andláti hennar. Mikil sorgartíðindi. Finnst ég hafa verið heppinn að fá að kynnast þessari einstöku manneskju og hangsa með henni á...Posted by Dagur Kári Pétursson on Saturday, August 8, 2015 Tengdar fréttir Anspach opnar Riff Opnunarmynd Riff í ár er myndin Drottningin af Montreuil eða The Queen of Montreuil eftir Sólveigu Anspach. Myndin gerist um sumar þegar Agathe snýr heim til sín í Montreuil sem er úthverfi í París. Hún missti mann sinn í bílslysi og eftir að hafa syrgt hann hyggst hún taka aftur til starfa við kvikmyndagerð. Þegar íslensk mæðgin, sæljón og kynþokkafullur nágranni dúkka óvænt upp á heimili hennar öðlast Agathe aftur styrk til að takast á við lífið að nýju. 27. september 2012 17:00 Skrapp út til Sviss og hlaut verðlaun Íslenska kvikmyndinni Skrapp út fékk verðlaun á 61. Locarno hátíðinni í Sviss í gær. Þetta er ein elsta og virtasta kvikmyndahátíð Evrópu og er sett á sama stall og Cannes, Berlínar- og Feneyjahátíðin. 17. ágúst 2008 16:00 Desplat vann með Sólveigu Frakkinn Alexandre Desplat er einn þeirra þriggja tónskálda sem munu etja kappi við Jóhann Jóhannsson á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar 16. janúar 2015 10:00 Tökur á nýrri kvikmynd í Reykjavík Ný mynd eftir Sólveigu Anspach sem ber nafnið L"effet Aquatique skartar leikurum á borð Ingvar E. Sigurðsson og Diddu Jónsdóttur. 1. júlí 2015 10:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach er látin 54 ára gömul. Banamein hennar var krabbamein. Sólveig fæddist í Vestmannaeyjum þann 8. desember 1960. Hún ólst upp í útlöndum og stundaði háskólanám í heimspeki og klínískri sálfræði í París. Sólveig útskrifaðist svo frá kvikmyndaskólanum FEMIS í París árið 1990. Sólveig hlaut íslenskan ríkisborgararétt árið 2006. Hún sérhæfði sig í heimildamyndagerð framan af ferlinum en sneri sér svo í auknum mæli að leiknum myndum. Meðal mynda hennar eru „Haut les cæurs“, Nakin Lulu og Stormviðri sem var valin til þátttöku á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2003. Í júní fóru svo fram tökur á nýrri mynd Sólveigar, Sundáhrifin, hér á landi. Um er að ræða þriðju og síðustu myndina í því sem mætti kalla þríleik sem inniheldur einnig myndirnar Skrapp út og Drottningin af Montreuil. Ítarlega samantekt á ferli Sólveigar má finna á kvikmynda- og sjónvarpsvefnum Klapptré. Þar er meðal annars vísað í viðtal Le Monde við Sólveigu í upphafi árs 2014. Var hún spurð að því hvernig hún færi að því að vera svo iðin.„Hvað drífur mig áfram? Kannski það að ég veit eins og allir aðrir að lífið getur endað skyndilega. Ég hugsa held ég einfaldlega meira um það en aðrir.”Le Monde er einnig með ítarlega umfjöllun um Sólveigu á vef sínum, sjá hér. Fjölmargir hafa minnst Sólveigar í kjölfar tíðinda af andláti hennar. Mikil sorgartíðindi. Finnst ég hafa verið heppinn að fá að kynnast þessari einstöku manneskju og hangsa með henni á...Posted by Dagur Kári Pétursson on Saturday, August 8, 2015
Tengdar fréttir Anspach opnar Riff Opnunarmynd Riff í ár er myndin Drottningin af Montreuil eða The Queen of Montreuil eftir Sólveigu Anspach. Myndin gerist um sumar þegar Agathe snýr heim til sín í Montreuil sem er úthverfi í París. Hún missti mann sinn í bílslysi og eftir að hafa syrgt hann hyggst hún taka aftur til starfa við kvikmyndagerð. Þegar íslensk mæðgin, sæljón og kynþokkafullur nágranni dúkka óvænt upp á heimili hennar öðlast Agathe aftur styrk til að takast á við lífið að nýju. 27. september 2012 17:00 Skrapp út til Sviss og hlaut verðlaun Íslenska kvikmyndinni Skrapp út fékk verðlaun á 61. Locarno hátíðinni í Sviss í gær. Þetta er ein elsta og virtasta kvikmyndahátíð Evrópu og er sett á sama stall og Cannes, Berlínar- og Feneyjahátíðin. 17. ágúst 2008 16:00 Desplat vann með Sólveigu Frakkinn Alexandre Desplat er einn þeirra þriggja tónskálda sem munu etja kappi við Jóhann Jóhannsson á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar 16. janúar 2015 10:00 Tökur á nýrri kvikmynd í Reykjavík Ný mynd eftir Sólveigu Anspach sem ber nafnið L"effet Aquatique skartar leikurum á borð Ingvar E. Sigurðsson og Diddu Jónsdóttur. 1. júlí 2015 10:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Anspach opnar Riff Opnunarmynd Riff í ár er myndin Drottningin af Montreuil eða The Queen of Montreuil eftir Sólveigu Anspach. Myndin gerist um sumar þegar Agathe snýr heim til sín í Montreuil sem er úthverfi í París. Hún missti mann sinn í bílslysi og eftir að hafa syrgt hann hyggst hún taka aftur til starfa við kvikmyndagerð. Þegar íslensk mæðgin, sæljón og kynþokkafullur nágranni dúkka óvænt upp á heimili hennar öðlast Agathe aftur styrk til að takast á við lífið að nýju. 27. september 2012 17:00
Skrapp út til Sviss og hlaut verðlaun Íslenska kvikmyndinni Skrapp út fékk verðlaun á 61. Locarno hátíðinni í Sviss í gær. Þetta er ein elsta og virtasta kvikmyndahátíð Evrópu og er sett á sama stall og Cannes, Berlínar- og Feneyjahátíðin. 17. ágúst 2008 16:00
Desplat vann með Sólveigu Frakkinn Alexandre Desplat er einn þeirra þriggja tónskálda sem munu etja kappi við Jóhann Jóhannsson á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar 16. janúar 2015 10:00
Tökur á nýrri kvikmynd í Reykjavík Ný mynd eftir Sólveigu Anspach sem ber nafnið L"effet Aquatique skartar leikurum á borð Ingvar E. Sigurðsson og Diddu Jónsdóttur. 1. júlí 2015 10:00