Mario Götze skoraði eina mark leiksins þegar Bayern Munchen vann nauman 1-0 sigur á Inter í Audi Cup í Shanghæ í dag. Götze skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok.
Liðin gerðu töluvert af skiptingum í leiknum og fengu ungir og efnilegir leikmenn að spreyta sig með helstu stjörnum liðanna.
Markið má sjá hér fyrir neðan er Götze lék á Handanovic í marki Inter og renndi boltanum í autt netið.
Götze skoraði sigurmarkið í Shanghæ | Myndband
Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn



Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti


„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti



Lést á leiðinni á æfingu
Sport

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn