Juventus hefur viðræður við Draxler Kristinn Páll Teitsson skrifar 22. júlí 2015 17:30 Julian Draxler er eftirsóttur. Vísir/Getty Juventus hefur fengið leyfi hjá Schalke til að ræða við Julian Draxler, leikmann Schalke, þrátt fyrir að félögin hafi ekki komist að samkomulagi um kaupverð. Þetta staðfesti forseti Schalke í samtali við þýska dagblaðið Bild. Juventus gengur þessa dagana í gegnum töluverðar breytingar eftir að hafa tapað í úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið hefur þegar misst Carlos Tevez, Angelo Ogbonna og Andrea Pirlo ásamt því að Arturo Vidal er á förum frá félaginu til Bayern Munchen. Þá er óvissa um framtíð Alvaro Morata hjá félaginu en sérstakt ákvæði var í samningnum þegar hann var seldur til Juventus frá Real Madrid að Madrídarfélagið gæti keypt hann aftur á ákveðna upphæð. Juventus hefur hinsvegar fengið til liðs við sig leikmennina Sami Khedira, Paulo Dybala, Simone Zaza og Neto og nú gæti hinn 21 árs gamli Draxler bæst við þann hóp. Hefur hann lengi vel verið orðaður við mörg af stærstu liðum Evrópu en hann lék sína fyrstu leiki fyrir Schalke aðeins 17 ára gamall. Þá hefur hann þrátt fyrir ungan aldur leikið fimmtán leiki fyrir þýska landsliðið en hann var hluti af leikmannahóp Þýskalands á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðastliðið sumar. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Carlos Tevez snýr aftur til Boca Junior í Argentínu Tevez hefur lengi rætt um að hann vilji snúa aftur til Boca en hann hefur leikið með Juventus undanfarin tvö tímabil. 12. júlí 2015 15:00 Andrea Pirlo genginn í raðir New York City FC Spilar ásamt Frank Lampard og David Villa hjá nýjasta liðinu í MLS-deildinni. 6. júlí 2015 14:30 West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus West Ham að krækja í feitan bita. 8. júlí 2015 15:45 Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. 21. júlí 2015 15:30 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Juventus hefur fengið leyfi hjá Schalke til að ræða við Julian Draxler, leikmann Schalke, þrátt fyrir að félögin hafi ekki komist að samkomulagi um kaupverð. Þetta staðfesti forseti Schalke í samtali við þýska dagblaðið Bild. Juventus gengur þessa dagana í gegnum töluverðar breytingar eftir að hafa tapað í úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið hefur þegar misst Carlos Tevez, Angelo Ogbonna og Andrea Pirlo ásamt því að Arturo Vidal er á förum frá félaginu til Bayern Munchen. Þá er óvissa um framtíð Alvaro Morata hjá félaginu en sérstakt ákvæði var í samningnum þegar hann var seldur til Juventus frá Real Madrid að Madrídarfélagið gæti keypt hann aftur á ákveðna upphæð. Juventus hefur hinsvegar fengið til liðs við sig leikmennina Sami Khedira, Paulo Dybala, Simone Zaza og Neto og nú gæti hinn 21 árs gamli Draxler bæst við þann hóp. Hefur hann lengi vel verið orðaður við mörg af stærstu liðum Evrópu en hann lék sína fyrstu leiki fyrir Schalke aðeins 17 ára gamall. Þá hefur hann þrátt fyrir ungan aldur leikið fimmtán leiki fyrir þýska landsliðið en hann var hluti af leikmannahóp Þýskalands á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðastliðið sumar.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Carlos Tevez snýr aftur til Boca Junior í Argentínu Tevez hefur lengi rætt um að hann vilji snúa aftur til Boca en hann hefur leikið með Juventus undanfarin tvö tímabil. 12. júlí 2015 15:00 Andrea Pirlo genginn í raðir New York City FC Spilar ásamt Frank Lampard og David Villa hjá nýjasta liðinu í MLS-deildinni. 6. júlí 2015 14:30 West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus West Ham að krækja í feitan bita. 8. júlí 2015 15:45 Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. 21. júlí 2015 15:30 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Carlos Tevez snýr aftur til Boca Junior í Argentínu Tevez hefur lengi rætt um að hann vilji snúa aftur til Boca en hann hefur leikið með Juventus undanfarin tvö tímabil. 12. júlí 2015 15:00
Andrea Pirlo genginn í raðir New York City FC Spilar ásamt Frank Lampard og David Villa hjá nýjasta liðinu í MLS-deildinni. 6. júlí 2015 14:30
West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus West Ham að krækja í feitan bita. 8. júlí 2015 15:45
Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. 21. júlí 2015 15:30