Þriðja umferð kvartmílunnar á morgun Finnur Thorlacius skrifar 24. júlí 2015 15:47 Tekið á því á Kvartmílubrautinni. Á morgun, laugardag fer fram þriðja umferð Íslandsmótsins í kvartmílu. Nítján ökutæki eru skráð til leiks og má búast við skemmtilegri keppni á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. Í hléi og eftir keppni verður driftsýning á hinni nýju hringakstursbraut sem kláruð var í vor. Þar má búast við miklum reyk og fjöri. Team Wild Dogs frá Danmörku verða með sérsmíðaðan driftbíl á þessari sýningu og einnig verða nokkrir öflugir íslenskir driftarar á brautinni. Vonast er til þess að sem flestir komi og njóti alls þess sem fyrir augu ber á þessum viðburðarríka degi bílaáhugamanna. Dagskrá dagsins er sem hér segir: 10:00 Mæting keppenda 10:00 Skoðun hefst 10:30 Pittur lokar 11:00 Skoðun lýkur 11:10 Fundur með keppendum 11:30 Æfingarferðir hefjast 12:50 Æfingarferðum lýkur 13:00 Tímatökur hefjast 14:00 Tímatökum lýkur 14:15-14:50 Driftsýning á hringakstursbraut Team Wild Dogs og fleiri driftsnillingar 14:50 Keppendur mættir við sín tæki 15:00 Keppni hefst 16:00 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst 16:15-17:00 Driftsýning á hringakstursbraut Team Wild Dogs og fleiri driftsnillingar 16:30 Kærufrestur liðinn 17:00 Verðlaunaafhenting á pallinum Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent
Á morgun, laugardag fer fram þriðja umferð Íslandsmótsins í kvartmílu. Nítján ökutæki eru skráð til leiks og má búast við skemmtilegri keppni á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. Í hléi og eftir keppni verður driftsýning á hinni nýju hringakstursbraut sem kláruð var í vor. Þar má búast við miklum reyk og fjöri. Team Wild Dogs frá Danmörku verða með sérsmíðaðan driftbíl á þessari sýningu og einnig verða nokkrir öflugir íslenskir driftarar á brautinni. Vonast er til þess að sem flestir komi og njóti alls þess sem fyrir augu ber á þessum viðburðarríka degi bílaáhugamanna. Dagskrá dagsins er sem hér segir: 10:00 Mæting keppenda 10:00 Skoðun hefst 10:30 Pittur lokar 11:00 Skoðun lýkur 11:10 Fundur með keppendum 11:30 Æfingarferðir hefjast 12:50 Æfingarferðum lýkur 13:00 Tímatökur hefjast 14:00 Tímatökum lýkur 14:15-14:50 Driftsýning á hringakstursbraut Team Wild Dogs og fleiri driftsnillingar 14:50 Keppendur mættir við sín tæki 15:00 Keppni hefst 16:00 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst 16:15-17:00 Driftsýning á hringakstursbraut Team Wild Dogs og fleiri driftsnillingar 16:30 Kærufrestur liðinn 17:00 Verðlaunaafhenting á pallinum
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent