Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 27. júlí 2015 13:59 Þjónustuaðilarnir Reykjanesbær, Reykjavík og Útlendingastofnun sjá um að panta tíma í læknisskoðun fyrir hælisleitendur. VÍSIR/STEFÁN Þjónustuaðili hælisleitanda hér á landi sér um að panta læknisskoðun fyrir hann eftir að hann er kominn í þjónustu til viðkomandi aðila. Þjónustuaðilarnir eru Reykjanesbær, Reykjavík og Útlendingastofnun en heilsugæslan gefur hælisleitandanum tíma í almenna heilsufarsskoðun og þjónustuaðili lætur hann vita um þann tíma. Þá fær Útlendingastofnun ekki upplýsingar um undirliggjandi sjúkdóma hælisleitanda nema viðkomandi veiti heimild til þess eða leggi þær fram sjálfur. Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis hér á landi en geta þó haft áhrif á að umbeðið leyfi sé veitt ef ekki er til lækning eða meðferð í heimalandi hælisleitandans. Þetta kemur fram í svari Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, við fyrirspurn fréttastofu um verkferla sem viðhafðir eru þegar kemur að læknisskoðunum hælisleitenda. Frá því hefur verið greint í fjölmiðlum að nígeríski hælisleitandinn, sem grunaður er um að hafa smitað ungar konur af HIV, hafi ekki verið búinn að skila inn læknisvottorði þegar málið kom upp. Allir sem sækja um dvalarleyfi hér þurfa að skila inn vottorði en ekki eru nákvæmar dagsetningar á því hvenær menn eigi að mæta í læknisskoðun. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki tök á því að færa fólk í læknisskoðun þegar í stað en í almennu heilsufarsskoðuninni fær hælisleitandi að vita hvenær hann á að mæta í blóðrannsókn og berklapróf sem gerist síðar: „Eftir berklapróf þarf að mæta eftir þrjá daga í álestur á prófið og eru niðurstöður sendar til læknis. Mismunandi er hvort læknisvottorð er afhent þjónustuaðila, í Reykjanesbæ er það gert en ekki í Reykjavík,“ segir í svari forstjóra Útlendingastofnunar. Tengdar fréttir Rannsóknarlögreglan enn við störf í íbúð hins grunaða Lögreglan kannar hvort fleiri konur kunni að hafa átt samneyti við manninn og verið smitaðar af HIV. 25. júlí 2015 07:00 Gæsluvarðhaldsúrskurður kærður til Hæstaréttar Guðmundína Ragnarsdóttir, lögmaður mannsins sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök, ætlar að kæra gæsluvarðhaldsúrskurð yfir honum til Hæstaréttar. 24. júlí 2015 12:51 Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27. júlí 2015 08:15 Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45 Á annan tug kvenna mögulega smitaðar Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær grunaður um að hafa haft óvarin kynmök við íslenskar konur vitandi það að hann væri smitaður af HIV-veirunni. Að minnsta kosti ein kona er smituð. Sóttvarnarlæknir rekur smitleiðir. 24. júlí 2015 07:00 Maðurinn úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Verður í haldi til 20. ágúst. 23. júlí 2015 15:47 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Þjónustuaðili hælisleitanda hér á landi sér um að panta læknisskoðun fyrir hann eftir að hann er kominn í þjónustu til viðkomandi aðila. Þjónustuaðilarnir eru Reykjanesbær, Reykjavík og Útlendingastofnun en heilsugæslan gefur hælisleitandanum tíma í almenna heilsufarsskoðun og þjónustuaðili lætur hann vita um þann tíma. Þá fær Útlendingastofnun ekki upplýsingar um undirliggjandi sjúkdóma hælisleitanda nema viðkomandi veiti heimild til þess eða leggi þær fram sjálfur. Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis hér á landi en geta þó haft áhrif á að umbeðið leyfi sé veitt ef ekki er til lækning eða meðferð í heimalandi hælisleitandans. Þetta kemur fram í svari Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, við fyrirspurn fréttastofu um verkferla sem viðhafðir eru þegar kemur að læknisskoðunum hælisleitenda. Frá því hefur verið greint í fjölmiðlum að nígeríski hælisleitandinn, sem grunaður er um að hafa smitað ungar konur af HIV, hafi ekki verið búinn að skila inn læknisvottorði þegar málið kom upp. Allir sem sækja um dvalarleyfi hér þurfa að skila inn vottorði en ekki eru nákvæmar dagsetningar á því hvenær menn eigi að mæta í læknisskoðun. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki tök á því að færa fólk í læknisskoðun þegar í stað en í almennu heilsufarsskoðuninni fær hælisleitandi að vita hvenær hann á að mæta í blóðrannsókn og berklapróf sem gerist síðar: „Eftir berklapróf þarf að mæta eftir þrjá daga í álestur á prófið og eru niðurstöður sendar til læknis. Mismunandi er hvort læknisvottorð er afhent þjónustuaðila, í Reykjanesbæ er það gert en ekki í Reykjavík,“ segir í svari forstjóra Útlendingastofnunar.
Tengdar fréttir Rannsóknarlögreglan enn við störf í íbúð hins grunaða Lögreglan kannar hvort fleiri konur kunni að hafa átt samneyti við manninn og verið smitaðar af HIV. 25. júlí 2015 07:00 Gæsluvarðhaldsúrskurður kærður til Hæstaréttar Guðmundína Ragnarsdóttir, lögmaður mannsins sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök, ætlar að kæra gæsluvarðhaldsúrskurð yfir honum til Hæstaréttar. 24. júlí 2015 12:51 Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27. júlí 2015 08:15 Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45 Á annan tug kvenna mögulega smitaðar Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær grunaður um að hafa haft óvarin kynmök við íslenskar konur vitandi það að hann væri smitaður af HIV-veirunni. Að minnsta kosti ein kona er smituð. Sóttvarnarlæknir rekur smitleiðir. 24. júlí 2015 07:00 Maðurinn úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Verður í haldi til 20. ágúst. 23. júlí 2015 15:47 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Rannsóknarlögreglan enn við störf í íbúð hins grunaða Lögreglan kannar hvort fleiri konur kunni að hafa átt samneyti við manninn og verið smitaðar af HIV. 25. júlí 2015 07:00
Gæsluvarðhaldsúrskurður kærður til Hæstaréttar Guðmundína Ragnarsdóttir, lögmaður mannsins sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök, ætlar að kæra gæsluvarðhaldsúrskurð yfir honum til Hæstaréttar. 24. júlí 2015 12:51
Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27. júlí 2015 08:15
Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45
Á annan tug kvenna mögulega smitaðar Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær grunaður um að hafa haft óvarin kynmök við íslenskar konur vitandi það að hann væri smitaður af HIV-veirunni. Að minnsta kosti ein kona er smituð. Sóttvarnarlæknir rekur smitleiðir. 24. júlí 2015 07:00
Maðurinn úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Verður í haldi til 20. ágúst. 23. júlí 2015 15:47