Hér að neðan má sjá myndir og myndbönd sem þeir senda frá sér á Snapchat frá Las Vegas en íslenska appið Watchbox gerir okkur það kleift. Watchbox er frítt í App Store.
Myndböndin í spilaranum eru frá Henry Birgi Gunnarssyni, fréttamanni Vísis (sport365), Auðuni Blöndal (novaisland), og Mjölnishópnum sem fylgir Gunnari (mjolnirmma).
Veistu um fleiri sem eru að senda skemmtileg myndbönd frá bardaganum í gegnum Watchbox eða Snapchat? Sendu endilega ábendingu á netfangið david@watchboxapp.com.